Ekki forsvaranlegt að leyfa veirunni að ganga yfir að svo stöddu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. ágúst 2021 19:36 Kamilla Sigríður Jósefsdóttir. Ekki verður hægt að meta hvort forsvaranlegt sé að leyfa kórónuveirunni að ganga yfir samfélagið fyrr en bólusetningum verður lokið eftir nokkra mánuði, að sögn staðgengils sóttvarnalæknis. Þá þurfa viðkvæmir hópar mögulega að ganga lengra en aðrir í persónulegum sóttvörnum næstu misseri. Hundrað og sex hið minnsta greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og þar af voru sextíu og tveir utan sóttkvíar. Staðgengill sóttvarnalæknis segir að nú sé helsta markmiðið að vernda viðkvæmustu hópa samfélagsins með bólusetningum. Að þeim loknum verði hægt að meta næstu skref; hvort veiran eigi yfir að ganga eða hvort grípa þurfi til annars konar ráðstafana. „Við erum að safna saman gögnunum sem eru að koma inn núna útaf þessari bylgju bæði hvað varðar áhættumatið hjá covid-göngudeildinni fyrir einstaklinginn og hver var reyndin. Við búumst frekar við því bólusetningin muni sannreynast áfram því það hafa önnur lönd séð Delta ganga yfir og séð góð áhrif af bólusetningunni gegn mjög alvarlegum veikindum og dauðsföllum og vonum að það sama eigi við hér,“ segir Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis. Kamilla segir að hér sé til mikið magn af bóluefni, og því ættu bólusetningar að ganga hratt fyrir sig. „Það sem breytist kannski helst er að þá þurfa þeir sem eru í þessari stöðu kannski ekki að vera alveg jafn áhyggjufullir yfir því ef smit berst inn á hjúkrunarheimili. Þá er í raun búið að fullnýta þau bóluefni sem við eigum til varnar þeim einstaklingum.“ Á meðan þurfi að beina sjónum að viðkvæmum hópum. „Hvort það kemur utan frá með boðum og bönnum eða hvort það kemur innan frá hjá einstaklingnum, hjúkrunarheimilinu, sambýlinu eða þess háttar. Ef fólk er ekki í sjálfstæðri búsetu þá þarf það að koma í ljós en við erum að gera áhættumat á hverjum degi og getum alltaf lent í þeirri aðstöðu að það verði að leggja til harðari aðgerðir,“ segir Kamilla. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Hundrað og sex hið minnsta greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og þar af voru sextíu og tveir utan sóttkvíar. Staðgengill sóttvarnalæknis segir að nú sé helsta markmiðið að vernda viðkvæmustu hópa samfélagsins með bólusetningum. Að þeim loknum verði hægt að meta næstu skref; hvort veiran eigi yfir að ganga eða hvort grípa þurfi til annars konar ráðstafana. „Við erum að safna saman gögnunum sem eru að koma inn núna útaf þessari bylgju bæði hvað varðar áhættumatið hjá covid-göngudeildinni fyrir einstaklinginn og hver var reyndin. Við búumst frekar við því bólusetningin muni sannreynast áfram því það hafa önnur lönd séð Delta ganga yfir og séð góð áhrif af bólusetningunni gegn mjög alvarlegum veikindum og dauðsföllum og vonum að það sama eigi við hér,“ segir Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis. Kamilla segir að hér sé til mikið magn af bóluefni, og því ættu bólusetningar að ganga hratt fyrir sig. „Það sem breytist kannski helst er að þá þurfa þeir sem eru í þessari stöðu kannski ekki að vera alveg jafn áhyggjufullir yfir því ef smit berst inn á hjúkrunarheimili. Þá er í raun búið að fullnýta þau bóluefni sem við eigum til varnar þeim einstaklingum.“ Á meðan þurfi að beina sjónum að viðkvæmum hópum. „Hvort það kemur utan frá með boðum og bönnum eða hvort það kemur innan frá hjá einstaklingnum, hjúkrunarheimilinu, sambýlinu eða þess háttar. Ef fólk er ekki í sjálfstæðri búsetu þá þarf það að koma í ljós en við erum að gera áhættumat á hverjum degi og getum alltaf lent í þeirri aðstöðu að það verði að leggja til harðari aðgerðir,“ segir Kamilla.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent