Sara búin að finna eitt jákvætt við krossbandsslitið skelfilega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2021 09:01 Sara Sigmundsdóttir hefur mikla ástríðu fyrir farahönnun og hannar fötin sjálf í Sigmundsdóttir línuna hjá WIT Fitness. Skjámynd/Instagram/morningchalkup Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir missti af öllu CrossFit tímabilinu 2021 vegna hnémeiðsla en Suðurnesjamærin nýtti auka frítíma til að fara út í fatahönnum fyrir WIT íþróttavöruframleiðandann. Það er því mikið í gangi hjá Söru þótt hún geti ekki keppt í íþróttinni sinni eftir að hafa slitið krossband nánast kvöldið áður en keppnistímabilið hófst. Það kemur ekki mikið á óvart þeim sem þekkja Söru að hún er auðvitað búin að finna eitthvað jákvætt við það að meiðast svona illa. Sara fór í viðtal á Morning Chalk Up þegar hún var stödd á heimsleikunum í Madison og ræddi þar á meðal nýju ástríðu sína sem er að hanna vörur fyrir nýju Sigmundsdóttur línuna. „Það er klikkun að hugsa út í það að fyrir aðeins ári hefði ég aldrei séð það fyrir mér að ég væri búin að hanna mína eigin vörulínu og taka svona mikinn þátt í fatahönnun. Ég hef alltaf verið mjög skapandi en hélt alltaf að það fengi bara að njóta sín eftir CrossFit ferlinn,“ sagði Sara Sigmundsdóttir í viðali við Justin LoFranco hjá Morning Chalk Up. „Það er áætæða fyrir að allt gerist og þessi meiðsli komu kannski á besta tíma því ég gat því einbeitt mér að fatahönnunni. Það þýðir líka að þegar ég byrja aftur að keppa þá get ég ýtt þessu til hliðar,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það er mikil spenna í loftinu hjá Söru því fyrstu vörurnar verða kynntar opinberlega í ágúst 2019 og öll vörulínan fer síðan í sölu í janúar 2022. „Það eru þúsundir hluta í gangi í hausnum á mér. Ég er kannski að læra og þá fæ ég allt í einu hugmynd íþróttabrjóstahaldara og hugsa: Ég þarf að teikna þetta upp. Ég var því alltaf með blöð hjá mér í vinnunni til að teikna upp hugmyndirnar mínar,“ sagði Sara. „Ég sendi þetta síðan til hönnunardeildarinnar og sagði að þetta væri hugmyndin mín í dag. Þeir komu kannski til baka með: Þetta er frábær hugmynd en við þurfum að gera þetta svona. Við höfum unnið svo vel saman að búa þetta allt til,“ sagði Sara og hún er enginn áhorfandi í framleiðslunni. „Ég tek mikinn þátt í öllu. Fólk segir kannski við mig: Ó þú ert að fá þína vörulínu. Ertu þá bara að velja litina? Nei fjandinn hafi það ég er hanna allt saman sjálf. Ég hef fengið svo margar hugmyndir í svo langan tíma. Núna loksins get ég leyft þeim að verða að veruleika,“ sagði Sara. CrossFit Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Það er því mikið í gangi hjá Söru þótt hún geti ekki keppt í íþróttinni sinni eftir að hafa slitið krossband nánast kvöldið áður en keppnistímabilið hófst. Það kemur ekki mikið á óvart þeim sem þekkja Söru að hún er auðvitað búin að finna eitthvað jákvætt við það að meiðast svona illa. Sara fór í viðtal á Morning Chalk Up þegar hún var stödd á heimsleikunum í Madison og ræddi þar á meðal nýju ástríðu sína sem er að hanna vörur fyrir nýju Sigmundsdóttur línuna. „Það er klikkun að hugsa út í það að fyrir aðeins ári hefði ég aldrei séð það fyrir mér að ég væri búin að hanna mína eigin vörulínu og taka svona mikinn þátt í fatahönnun. Ég hef alltaf verið mjög skapandi en hélt alltaf að það fengi bara að njóta sín eftir CrossFit ferlinn,“ sagði Sara Sigmundsdóttir í viðali við Justin LoFranco hjá Morning Chalk Up. „Það er áætæða fyrir að allt gerist og þessi meiðsli komu kannski á besta tíma því ég gat því einbeitt mér að fatahönnunni. Það þýðir líka að þegar ég byrja aftur að keppa þá get ég ýtt þessu til hliðar,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það er mikil spenna í loftinu hjá Söru því fyrstu vörurnar verða kynntar opinberlega í ágúst 2019 og öll vörulínan fer síðan í sölu í janúar 2022. „Það eru þúsundir hluta í gangi í hausnum á mér. Ég er kannski að læra og þá fæ ég allt í einu hugmynd íþróttabrjóstahaldara og hugsa: Ég þarf að teikna þetta upp. Ég var því alltaf með blöð hjá mér í vinnunni til að teikna upp hugmyndirnar mínar,“ sagði Sara. „Ég sendi þetta síðan til hönnunardeildarinnar og sagði að þetta væri hugmyndin mín í dag. Þeir komu kannski til baka með: Þetta er frábær hugmynd en við þurfum að gera þetta svona. Við höfum unnið svo vel saman að búa þetta allt til,“ sagði Sara og hún er enginn áhorfandi í framleiðslunni. „Ég tek mikinn þátt í öllu. Fólk segir kannski við mig: Ó þú ert að fá þína vörulínu. Ertu þá bara að velja litina? Nei fjandinn hafi það ég er hanna allt saman sjálf. Ég hef fengið svo margar hugmyndir í svo langan tíma. Núna loksins get ég leyft þeim að verða að veruleika,“ sagði Sara.
CrossFit Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira