World Circuit á toppnum á bandcamp Ritstjórn Albúmm.is skrifar 8. ágúst 2021 13:05 Futuregrapher og Lee Norris Desolate Snow Roads er ný plata með dúóinu World Circuit en það eru breski raftónlistarmaðurinn Lee Norris (Metamatics, Norken) og hinn íslenski raflistamaður Árni Grétar (Futuregrapher, Árni²). Félagarnir tóku upp plötuna í Devon í Bretlandi og í Patreksfirði á Íslandi og er hún tónjöfnuð og hljóðblönduð af hinum virta Black Particle. Platan hefur selst gríðarlega vel og fór á toppinn á bandcamp yfir mest seldu plöturnar í sveimtónlist. Desolate Snow Roads er gefin út af hinu vinsæla forlagi Fantasy Enhancing en þeir hafa gefið út listamenn á borð við DR. ATMO, Autumn of Communion, Ambidextrous ofl. Hægt er að verlsa og hlusta ða plötuna HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið
Félagarnir tóku upp plötuna í Devon í Bretlandi og í Patreksfirði á Íslandi og er hún tónjöfnuð og hljóðblönduð af hinum virta Black Particle. Platan hefur selst gríðarlega vel og fór á toppinn á bandcamp yfir mest seldu plöturnar í sveimtónlist. Desolate Snow Roads er gefin út af hinu vinsæla forlagi Fantasy Enhancing en þeir hafa gefið út listamenn á borð við DR. ATMO, Autumn of Communion, Ambidextrous ofl. Hægt er að verlsa og hlusta ða plötuna HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið