World Circuit á toppnum á bandcamp Ritstjórn Albúmm.is skrifar 8. ágúst 2021 13:05 Futuregrapher og Lee Norris Desolate Snow Roads er ný plata með dúóinu World Circuit en það eru breski raftónlistarmaðurinn Lee Norris (Metamatics, Norken) og hinn íslenski raflistamaður Árni Grétar (Futuregrapher, Árni²). Félagarnir tóku upp plötuna í Devon í Bretlandi og í Patreksfirði á Íslandi og er hún tónjöfnuð og hljóðblönduð af hinum virta Black Particle. Platan hefur selst gríðarlega vel og fór á toppinn á bandcamp yfir mest seldu plöturnar í sveimtónlist. Desolate Snow Roads er gefin út af hinu vinsæla forlagi Fantasy Enhancing en þeir hafa gefið út listamenn á borð við DR. ATMO, Autumn of Communion, Ambidextrous ofl. Hægt er að verlsa og hlusta ða plötuna HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp
Félagarnir tóku upp plötuna í Devon í Bretlandi og í Patreksfirði á Íslandi og er hún tónjöfnuð og hljóðblönduð af hinum virta Black Particle. Platan hefur selst gríðarlega vel og fór á toppinn á bandcamp yfir mest seldu plöturnar í sveimtónlist. Desolate Snow Roads er gefin út af hinu vinsæla forlagi Fantasy Enhancing en þeir hafa gefið út listamenn á borð við DR. ATMO, Autumn of Communion, Ambidextrous ofl. Hægt er að verlsa og hlusta ða plötuna HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp