Grátur og gnístran tanna fyrir utan Nývang eftir brotthvarf Messis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2021 14:22 Þessi stuðningsmaður Barcelona sendi skýr skilaboð. epa/ALEJANDRO GARCIA Stuðningsmenn Barcelona eru í áfalli eftir að greint var frá því að Lionel Messi hefði yfirgefið félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Í gær sendi Barcelona frá sér tilkynningu þess efnis að Messi væri farinn frá félaginu vegna fjárhags- og kerfilegra hindrana. Eftir að fréttirnar bárust söfnuðust stuðningsmenn Barcelona saman fyrir utan Nývang, heimavöll liðsins. Myndband af einum þeirra fór á flug á samfélagsmiðlum en þar sést hann krjúpa við hliðið fyrir utan Nývang, halda dauðahaldi í Barcelona-treyju með nafni Messis aftan á og hágráta. A barca fan outside the gates of Camp Nou crying while holding a Messi jersey pic.twitter.com/jEHsA1uc0A— TM (@TotalLeoMessi) August 5, 2021 Hundruðir annarra stuðningsmanna Barcelona komu saman til að syrgja brotthvarf besta leikmanns í sögu félagsins. Messi er bæði leikja- og markahæstur í sögu Barcelona og var fyrirliði liðsins. Barcelona fans outside the Camp Nou pic.twitter.com/XsGTSIoe0Q— B/R Football (@brfootball) August 5, 2021 Barcelona mætir Real Sociedad í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar sunnudaginn 15. ágúst. Börsungar enduðu í 3. sæti deildarinnar á síðasta tímabili en urðu bikarmeistarar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6. ágúst 2021 12:30 PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6. ágúst 2021 07:31 Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5. ágúst 2021 18:27 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Sjá meira
Í gær sendi Barcelona frá sér tilkynningu þess efnis að Messi væri farinn frá félaginu vegna fjárhags- og kerfilegra hindrana. Eftir að fréttirnar bárust söfnuðust stuðningsmenn Barcelona saman fyrir utan Nývang, heimavöll liðsins. Myndband af einum þeirra fór á flug á samfélagsmiðlum en þar sést hann krjúpa við hliðið fyrir utan Nývang, halda dauðahaldi í Barcelona-treyju með nafni Messis aftan á og hágráta. A barca fan outside the gates of Camp Nou crying while holding a Messi jersey pic.twitter.com/jEHsA1uc0A— TM (@TotalLeoMessi) August 5, 2021 Hundruðir annarra stuðningsmanna Barcelona komu saman til að syrgja brotthvarf besta leikmanns í sögu félagsins. Messi er bæði leikja- og markahæstur í sögu Barcelona og var fyrirliði liðsins. Barcelona fans outside the Camp Nou pic.twitter.com/XsGTSIoe0Q— B/R Football (@brfootball) August 5, 2021 Barcelona mætir Real Sociedad í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar sunnudaginn 15. ágúst. Börsungar enduðu í 3. sæti deildarinnar á síðasta tímabili en urðu bikarmeistarar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6. ágúst 2021 12:30 PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6. ágúst 2021 07:31 Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5. ágúst 2021 18:27 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Sjá meira
Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6. ágúst 2021 12:30
PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6. ágúst 2021 07:31
Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5. ágúst 2021 18:27