Trommari The Offspring rekinn fyrir að afþakka bóluefni Árni Sæberg skrifar 5. ágúst 2021 10:08 Pete Parada (t.h.) ásamt Noodles, forsprakka The Offspring. FilmMagic/Getty Pete Parada, trommari pönkhljómsveitarinnar The Offspring tilkynnti í gær að hann hann hefði verið rekinn fyrir að neita að láta bólusetja sig. „Það hefur verið ákveðið að það sé hættulegt að umgangast mig, í stúdíóinu og á tónleikaferðalagi,“ sagði hann á Instagram. Parada sagði í Instagramfærslu í gær að hann ætlaði ekki að þiggja bólusetningu að læknisráði. Hann hafi smitast áður og telji sig munu lifa af aðra sýkingu frekar en bólusetningu. Hann óttast að fá Guillain-Barré taugasjúkdóminn sem talinn er vera möguleg aukaverkun sjúkdómsins. Hann segist hafa fengið sjúkdóminn í barnæsku í kjölfar bólusetningar. „Þar sem ég get ekki hlýtt því sem virðist vera að verða skylda í bransanum, hefur verið ákveðið að það sé hættulegt að umgangast mig, í stúdíóinu og á tónleikaferðalagi,“ segir Parada. „Ég minnist á þetta af því þið munuð ekki sjá mig á komandi tónleikum. Ég vil líka deila sögu minni með sérhverjum sem finnur fyrir eymdinni og einangruninni sem fylgir því að vera skilinn út undan,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by Pete Parada (@peteparada) Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Parada sagði í Instagramfærslu í gær að hann ætlaði ekki að þiggja bólusetningu að læknisráði. Hann hafi smitast áður og telji sig munu lifa af aðra sýkingu frekar en bólusetningu. Hann óttast að fá Guillain-Barré taugasjúkdóminn sem talinn er vera möguleg aukaverkun sjúkdómsins. Hann segist hafa fengið sjúkdóminn í barnæsku í kjölfar bólusetningar. „Þar sem ég get ekki hlýtt því sem virðist vera að verða skylda í bransanum, hefur verið ákveðið að það sé hættulegt að umgangast mig, í stúdíóinu og á tónleikaferðalagi,“ segir Parada. „Ég minnist á þetta af því þið munuð ekki sjá mig á komandi tónleikum. Ég vil líka deila sögu minni með sérhverjum sem finnur fyrir eymdinni og einangruninni sem fylgir því að vera skilinn út undan,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by Pete Parada (@peteparada)
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira