Nýju indónísku Ólympíumeistararnir fá hverja ótrúlegu gjöfina á fætur annarri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 10:30 Greysia Polii og Apriyani Rahayu (liggjand) fagna hér þegar sigurinn og gullverðlaunin voru í húsi. AP/Dita Alangkara Það er óhætt að segja að Indónesía sé stolt af fyrstu gullverðlaunahöfum sínum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Badminton konurnar Greysia Polii og Apriyani Rahayu unnu gull í tvíliðaleik eftir að hafa unnið þær kínversku Chen Qing Chen og Jia Yi Fan í úrslitaleiknum, 21-19 og 21-15. Indonesia celebrates Olympic gold offering the winners five cows, a meatball restaurant and a new house #Olympics https://t.co/8Fmjo7pidg— Spencer Wells (@spwells) August 4, 2021 Badminton er mjög vinsælt í suðaustur Asíu og fjölmennasta landið, Indónesía, er þar engin undantekning. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Indónesíu á þessum leikum og þau áttundu í sögunni. Öll átta hafa unnist í badminton. Það er þó fækkun hjá þeim sem stunda badminton íþróttina í landinu sem sérfræðingar tengja kórónuveirunni og því er sigur Polii og Rahayu mikilvægur fyrir framtíð badmintons í landinu enda hefur gullið þeirra verið stærsta fréttin þar síðan á mánudaginn. Það hefur heldur ekki vantað viðbrögðin í heimalandinu og þær Polii og Rahayu hafa hreinlega hlaðnar gjöfum síðustu dögum. Sumar þeirra eru engar smágjafir. Greysia Polii og Apriyani Rahayu með gullverðlaun sín.AP/Markus Schreiber Ríkisstjórnin ákvað að verðlauna gull tvíeykið sitt með fimm milljörðum rúpía eða 349 þúsund Bandaríkjadala sem gera um 43 milljónir íslenskra króna. Aðrir landsmenn hafa líka vilja fagna þeim með því að gefa gjafir og sumar mjög óvenjulegar. Heimabær Apriyani á Sulawesi eyju gaf henni heilt hús og fimm kýr með og þá hefur veitingastaður sem sérhæfir sig í kjötbollum ákveðið að gefa þeim sitthvort útbúið. Forsetinn Joko Widodo sagði á Twitter að erfiður og æsispennandi sigur þeirra væri gjöf til landsins í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. ágúst næstkomandi. Sigur þeirra er talinn ekki bara vekja athygli á badminton í landinu heldur einnig á kvennaíþróttum. Þetta var fyrsta gull Indónesíu í kvennagrein síðan á Ól í Barcelona 1992 en á síðustu leikum þá vann Indónesía reyndar gull í tvenndarleik. Greysia er 33 ára gömul og var því búin að bíða lengi eftir þessari stundu. „Ég fæddist til að verða badminton spilari. Ég hafði trú allan tíma, jafnvel þegar ég var þrettán ára, að ég vildi og ætlaði að skrifa söguna fyrir Indónesíu,“ sagði Greysia Polii. Apriyani Rahayu er tíu árum yngri en hún. Badminton Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Indónesía Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Badminton konurnar Greysia Polii og Apriyani Rahayu unnu gull í tvíliðaleik eftir að hafa unnið þær kínversku Chen Qing Chen og Jia Yi Fan í úrslitaleiknum, 21-19 og 21-15. Indonesia celebrates Olympic gold offering the winners five cows, a meatball restaurant and a new house #Olympics https://t.co/8Fmjo7pidg— Spencer Wells (@spwells) August 4, 2021 Badminton er mjög vinsælt í suðaustur Asíu og fjölmennasta landið, Indónesía, er þar engin undantekning. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Indónesíu á þessum leikum og þau áttundu í sögunni. Öll átta hafa unnist í badminton. Það er þó fækkun hjá þeim sem stunda badminton íþróttina í landinu sem sérfræðingar tengja kórónuveirunni og því er sigur Polii og Rahayu mikilvægur fyrir framtíð badmintons í landinu enda hefur gullið þeirra verið stærsta fréttin þar síðan á mánudaginn. Það hefur heldur ekki vantað viðbrögðin í heimalandinu og þær Polii og Rahayu hafa hreinlega hlaðnar gjöfum síðustu dögum. Sumar þeirra eru engar smágjafir. Greysia Polii og Apriyani Rahayu með gullverðlaun sín.AP/Markus Schreiber Ríkisstjórnin ákvað að verðlauna gull tvíeykið sitt með fimm milljörðum rúpía eða 349 þúsund Bandaríkjadala sem gera um 43 milljónir íslenskra króna. Aðrir landsmenn hafa líka vilja fagna þeim með því að gefa gjafir og sumar mjög óvenjulegar. Heimabær Apriyani á Sulawesi eyju gaf henni heilt hús og fimm kýr með og þá hefur veitingastaður sem sérhæfir sig í kjötbollum ákveðið að gefa þeim sitthvort útbúið. Forsetinn Joko Widodo sagði á Twitter að erfiður og æsispennandi sigur þeirra væri gjöf til landsins í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. ágúst næstkomandi. Sigur þeirra er talinn ekki bara vekja athygli á badminton í landinu heldur einnig á kvennaíþróttum. Þetta var fyrsta gull Indónesíu í kvennagrein síðan á Ól í Barcelona 1992 en á síðustu leikum þá vann Indónesía reyndar gull í tvenndarleik. Greysia er 33 ára gömul og var því búin að bíða lengi eftir þessari stundu. „Ég fæddist til að verða badminton spilari. Ég hafði trú allan tíma, jafnvel þegar ég var þrettán ára, að ég vildi og ætlaði að skrifa söguna fyrir Indónesíu,“ sagði Greysia Polii. Apriyani Rahayu er tíu árum yngri en hún.
Badminton Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Indónesía Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira