Stjóri Chelsea gæti spilað einum framherja sínum meira í vörninni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 15:46 Thomas Tuchel fagnar sigri í Meistaradeildinni með Christian Pulisic. EPA-EFE/Manu Fernandez / POOL Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að bandaríski framherjinn Christian Pulisic sé opinn fyrir því að færa sig mun aftar á völlinn á þessu tímabili. Hinn 22 ára gamli Christian Pulisic er vanur því að spila á hægri kanti eða í flestum stöðum fremst á vellinum. Pulisic spilaði hins vegar mun aftar á vellinum í æfingaleik á móti Arsenal um helgina. Tuchel talaði um það eftir leikinn að hann hefði fengið góð viðbrögð við því að Pulisic myndi spila meira sem hægri bakvörður á komandi tímabili. Chelsea vs Villarreal: Tuchel explains new roles for Pulisic, Hudson-Odoi https://t.co/2eSC0UcnfB— Daily Post Nigeria (@DailyPostNGR) August 2, 2021 Pulisic var í byrjunarliðinu á móti Arsenal í þessari stöðu vængbakvarðar og spilaði fyrstu 64 mínúturnar áður en hann fór af velli fyrir Ross Barkley. Chelsea vann leikinn 2-1. Eftir leikinn var Tuchel spurður út í þessa breytingu. „Kannski, kannski. Hann spilaði hjá mér hjá Dortmund og þá spilaði hann margoft þessa stöðu,“ sagði Thomas Tuchel. Pulisic at RWB. Probably not a thing. Probably not. But. No. Probably not. https://t.co/IueH3bRAwW— James Benge (@jamesbenge) August 1, 2021 „Í sambandi við Callum [Hudson-Odoi] þá gat Marcos [Alonso] ekki spilað og því settum við Cally vinstra megin. Mig hefur langað að skoða það í langan tíma því Callum getur verið hættulegri í sóknarleiknum í þeirri stöðu. Hann elskar það og sýndi það í þessum leik,“ sagði Tuchel. „Vanalega þá erum við með Azpi [Cesar Azpilicueta] og Reece [James] í stöðunni hægra megin en þeir voru ekki með í dag. Azpi byrjaði að æfa fyrir tveimur dögum og Reece er ekki byrjaður. Við verðum að vera klárir með lausnir því okkar fyrsti leikur er 11. ágúst á móti Villarreal og svo byrjar tímabilið 14. ágúst. Við getum ekki verið mikið að prófa hluti. Við gátum því látið hann fá mínútur í þessari stöðu,“ sagði Tuchel. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Christian Pulisic er vanur því að spila á hægri kanti eða í flestum stöðum fremst á vellinum. Pulisic spilaði hins vegar mun aftar á vellinum í æfingaleik á móti Arsenal um helgina. Tuchel talaði um það eftir leikinn að hann hefði fengið góð viðbrögð við því að Pulisic myndi spila meira sem hægri bakvörður á komandi tímabili. Chelsea vs Villarreal: Tuchel explains new roles for Pulisic, Hudson-Odoi https://t.co/2eSC0UcnfB— Daily Post Nigeria (@DailyPostNGR) August 2, 2021 Pulisic var í byrjunarliðinu á móti Arsenal í þessari stöðu vængbakvarðar og spilaði fyrstu 64 mínúturnar áður en hann fór af velli fyrir Ross Barkley. Chelsea vann leikinn 2-1. Eftir leikinn var Tuchel spurður út í þessa breytingu. „Kannski, kannski. Hann spilaði hjá mér hjá Dortmund og þá spilaði hann margoft þessa stöðu,“ sagði Thomas Tuchel. Pulisic at RWB. Probably not a thing. Probably not. But. No. Probably not. https://t.co/IueH3bRAwW— James Benge (@jamesbenge) August 1, 2021 „Í sambandi við Callum [Hudson-Odoi] þá gat Marcos [Alonso] ekki spilað og því settum við Cally vinstra megin. Mig hefur langað að skoða það í langan tíma því Callum getur verið hættulegri í sóknarleiknum í þeirri stöðu. Hann elskar það og sýndi það í þessum leik,“ sagði Tuchel. „Vanalega þá erum við með Azpi [Cesar Azpilicueta] og Reece [James] í stöðunni hægra megin en þeir voru ekki með í dag. Azpi byrjaði að æfa fyrir tveimur dögum og Reece er ekki byrjaður. Við verðum að vera klárir með lausnir því okkar fyrsti leikur er 11. ágúst á móti Villarreal og svo byrjar tímabilið 14. ágúst. Við getum ekki verið mikið að prófa hluti. Við gátum því látið hann fá mínútur í þessari stöðu,“ sagði Tuchel.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira