Sturlaðist á hliðarlínunni og var rekinn í sturtu í æfingaleik Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2021 07:01 Unai Emery. vísir/getty Það sauð allt upp úr á hliðarlínunni þegar Marseille og Villarreal mættust í æfingaleik á laugardagskvöld. Í kjölfar þess að Juan Foyth, varnarmaður Villarreal, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt missti Unai Emery, stjóri Villarreal, algjörlega stjórn á skapi sínu. Fékk hann því einnig að líta rauða spjaldið hjá dómara leiksins. Emery róaðist lítið við það og í stað þess að ganga til búningsklefa lét hann einhver vel valin orð falla í átt að Jorge Sampaoli, stjóra Marseille. Sampaoli tók ekkert voðalega vel í aðfinnslur Emery eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi og þurftu aðstoðarmenn Sampaoli að hafa sig alla við að stöðva yfirmann sinn í að hjóla í Emery. watch on YouTube Óvíst er hvaða óuppgerðu sakir þeir Emery og Sampaoli vildu leysa þarna en Sampaoli tók við spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla af Emery árið 2016. Leikurinn fór annars 2-1 fyrir Marseille sem hefur leik í frönsku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Fyrsti leikur Villarreal er gegn Chelsea um Ofurbikar Evrópu þann 11.ágúst næstkomandi. Unai Emery was sent off for his reaction to a red card and exploded in a fit of anger Both managers were held back by their coaching staff.This got ugly incredibly quickly, it's only pre-season! https://t.co/jbuEj5WN2h— SPORTbible (@sportbible) August 1, 2021 Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Í kjölfar þess að Juan Foyth, varnarmaður Villarreal, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt missti Unai Emery, stjóri Villarreal, algjörlega stjórn á skapi sínu. Fékk hann því einnig að líta rauða spjaldið hjá dómara leiksins. Emery róaðist lítið við það og í stað þess að ganga til búningsklefa lét hann einhver vel valin orð falla í átt að Jorge Sampaoli, stjóra Marseille. Sampaoli tók ekkert voðalega vel í aðfinnslur Emery eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi og þurftu aðstoðarmenn Sampaoli að hafa sig alla við að stöðva yfirmann sinn í að hjóla í Emery. watch on YouTube Óvíst er hvaða óuppgerðu sakir þeir Emery og Sampaoli vildu leysa þarna en Sampaoli tók við spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla af Emery árið 2016. Leikurinn fór annars 2-1 fyrir Marseille sem hefur leik í frönsku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Fyrsti leikur Villarreal er gegn Chelsea um Ofurbikar Evrópu þann 11.ágúst næstkomandi. Unai Emery was sent off for his reaction to a red card and exploded in a fit of anger Both managers were held back by their coaching staff.This got ugly incredibly quickly, it's only pre-season! https://t.co/jbuEj5WN2h— SPORTbible (@sportbible) August 1, 2021
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira