Tottenham fær spænskan landsliðsmann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2021 18:01 Bryan Gil í leik með spænska landsliðinu á Ólympíleikunum í Tókýó. Masashi Hara/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur samið við spænska landsliðsmannin Bryan Gil. Hann kemur til félagsins frá Sevilla og skrifar undir fimm ára samning. Gil er tvítugur kantmaður sem kom í gegnum unglingastarf Sevilla. Hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir félagið í janúar 2019 og lék þá 14 leiki áður en hann gekk til liðs við Eibar á láni. Hjá Eibar spilaði hann 28 leiki í deild og skoraði í þeim fjögur mörk þegar að liðið féll úr efstu deild Spánar. Einnig hefur hann leikið með öllum yngri landsliðum Spánverja, ásamt því að eiga að baki þrjá A-landsleiki. Gracias, agent @sergio_regui Welcome to Spurs, @11BryanGil! pic.twitter.com/S9782r48eI— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 26, 2021 Samkvæmt Sky Sports er kaupverðið talið vera 21,6 milljónir punda, ásamt því að Erik Lamela gengur í raðir Sevilla frá Tottenham. Lamela lék 177 leiki í ensku úrvalsdeildinni fyrir Tottenham og skoraði í þeim 17 mörk. Hann kom til félagsins árið 2013, og var þá einn af sjö leikmönnum sem Tottenham keypti fyrir peninginn sem félagið fékk fyrir söluna á Gareth Bale til Real Madrid, sem þá var dýrasti leikmaður sögunnar. Lamela var sá eini af þessum sjö sem enn voru hjá félaginu, en nú hafa allir þeir sem keyptir voru fyrir Bale peningana horfið á braut. Spurs fans, what a journey! I felt the shirt the same way you did. These memories will stay with me forever. I thank my teammates, the people at the club and the fans for cheering for me on in every game, I will miss you. I'm going to carry this club with me forever. #COYS pic.twitter.com/bwA312khst— Erik Manuel Lamela (@ErikLamela) July 26, 2021 Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Gil er tvítugur kantmaður sem kom í gegnum unglingastarf Sevilla. Hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir félagið í janúar 2019 og lék þá 14 leiki áður en hann gekk til liðs við Eibar á láni. Hjá Eibar spilaði hann 28 leiki í deild og skoraði í þeim fjögur mörk þegar að liðið féll úr efstu deild Spánar. Einnig hefur hann leikið með öllum yngri landsliðum Spánverja, ásamt því að eiga að baki þrjá A-landsleiki. Gracias, agent @sergio_regui Welcome to Spurs, @11BryanGil! pic.twitter.com/S9782r48eI— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 26, 2021 Samkvæmt Sky Sports er kaupverðið talið vera 21,6 milljónir punda, ásamt því að Erik Lamela gengur í raðir Sevilla frá Tottenham. Lamela lék 177 leiki í ensku úrvalsdeildinni fyrir Tottenham og skoraði í þeim 17 mörk. Hann kom til félagsins árið 2013, og var þá einn af sjö leikmönnum sem Tottenham keypti fyrir peninginn sem félagið fékk fyrir söluna á Gareth Bale til Real Madrid, sem þá var dýrasti leikmaður sögunnar. Lamela var sá eini af þessum sjö sem enn voru hjá félaginu, en nú hafa allir þeir sem keyptir voru fyrir Bale peningana horfið á braut. Spurs fans, what a journey! I felt the shirt the same way you did. These memories will stay with me forever. I thank my teammates, the people at the club and the fans for cheering for me on in every game, I will miss you. I'm going to carry this club with me forever. #COYS pic.twitter.com/bwA312khst— Erik Manuel Lamela (@ErikLamela) July 26, 2021
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira