Þurfa að vera á pari við AC Milan og Tottenham þegar kemur að launum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2021 20:00 Launakostnaður Barcelona og Real Madrid þarf að lækka til muna fyrir komandi tímabil. Diego Souto/Getty Images Spænsku stórveldin Barcelona og Real Madrid hafa ekki fjárhagslegt bolmagn til að kaupa leikmenn dýrum dómum og borga jafn há laun og þau hafa gert undanfarin ár. Reglugerð La Liga, spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, sér til þess. Ákveðinn strúktúr þarf að vera á launagreiðslum La Liga sem og þeim upphæðum sem lið eyða í leikmenn. Segja má að deildin vinni eftir svipaðri hugmyndafræði og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, byggði reglur sínar er varða fjárhagslega háttvísi [FFP] á. Það er að félög verði sektuð ef þau eyði umfram því sem þau eiga að geta eytt miðað við hversu mikið kemur inn. Deila má um ágæti slíkra reglugerða en ljóst er að launakostnaður liðanna tveggja þarf að lækka til muna ætli þau sér ekki að fá himinháa sekt. #FCB have spent most on wages of Super League clubs for last few seasons La Liga rules will now see them likely have less budget than #THFC, #Inter and others #RMCF's to drop significantly too @peterrutzler— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 21, 2021 Helsti munurinn á FFP og reglugerðinni á Spáni er sá að þar eru hlutirnir gerðir fyrir fram. Það er farið yfir fjárhagsstöðu hvers liðs fyrir sig og ákveðið hvað það geti eytt í leikmenn og greitt í laun fyrir hvert tímabil. Fari liðin yfir ákveðna hámarkstölu verða þau sektuð segir í fréttaskýringu The Athletic um málið. Í stuttu máli þurfa bæði Barcelona og Real Madrid að skera allverulega niður. Það kemur því ekki á óvart að bæði lið hafi sótt leikmenn á frjálsri sölu í sumar. Börsungar máttu eyða allt upp að 671 milljón evra á síðustu leiktíð en það stefnir í að sú tala verði aðeins 160 milljónum evra á þessari leiktíð. Það má því reikna með að félagið haldi áfram að losa leikmenn líkt og það hefur verið að gera undanfarnar vikur en það virðast nær allir leikmenn liðsins vera til sölu um þessar mundir. Það er allir nema Lionel Messi og mögulega 3-4 leikmenn til viðbótar. Real Madrid er í aðeins skárri málum. Á síðustu leiktíð mátti liðið eyða allt upp að 651 milljón evra en sú tala er í dag 300 milljónir evra. Takist liðinu að selja leikmenn eða losa sig við leikmenn á háum launum þá hækkar talan. Madrid's situation not as bad as Barca's but... Pandemic cost them 500m 10 players to leave this summer Who would buy Jovic or Isco? Varane most likely to raise money Hope for Mbappe until end Ancelotti can work with Bale & Hazardhttps://t.co/LXO7egtewj— Dermot Corrigan (@dermotmcorrigan) July 14, 2021 Þetta þýðir að Börsungar eru að fara úr því að vera launahæsta lið í heimi í það að vera á pari við AC Milan og Tottenham Hotspur. Það er ljóst að kórónuveiran hefur haft gríðarleg áhrif á tekjur knattspyrnuliða um alla Evrópu. Hún hefur þó hvergi haft jafn mikil áhrif og hjá spænsku risunum tveimur. Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Sjá meira
Ákveðinn strúktúr þarf að vera á launagreiðslum La Liga sem og þeim upphæðum sem lið eyða í leikmenn. Segja má að deildin vinni eftir svipaðri hugmyndafræði og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, byggði reglur sínar er varða fjárhagslega háttvísi [FFP] á. Það er að félög verði sektuð ef þau eyði umfram því sem þau eiga að geta eytt miðað við hversu mikið kemur inn. Deila má um ágæti slíkra reglugerða en ljóst er að launakostnaður liðanna tveggja þarf að lækka til muna ætli þau sér ekki að fá himinháa sekt. #FCB have spent most on wages of Super League clubs for last few seasons La Liga rules will now see them likely have less budget than #THFC, #Inter and others #RMCF's to drop significantly too @peterrutzler— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 21, 2021 Helsti munurinn á FFP og reglugerðinni á Spáni er sá að þar eru hlutirnir gerðir fyrir fram. Það er farið yfir fjárhagsstöðu hvers liðs fyrir sig og ákveðið hvað það geti eytt í leikmenn og greitt í laun fyrir hvert tímabil. Fari liðin yfir ákveðna hámarkstölu verða þau sektuð segir í fréttaskýringu The Athletic um málið. Í stuttu máli þurfa bæði Barcelona og Real Madrid að skera allverulega niður. Það kemur því ekki á óvart að bæði lið hafi sótt leikmenn á frjálsri sölu í sumar. Börsungar máttu eyða allt upp að 671 milljón evra á síðustu leiktíð en það stefnir í að sú tala verði aðeins 160 milljónum evra á þessari leiktíð. Það má því reikna með að félagið haldi áfram að losa leikmenn líkt og það hefur verið að gera undanfarnar vikur en það virðast nær allir leikmenn liðsins vera til sölu um þessar mundir. Það er allir nema Lionel Messi og mögulega 3-4 leikmenn til viðbótar. Real Madrid er í aðeins skárri málum. Á síðustu leiktíð mátti liðið eyða allt upp að 651 milljón evra en sú tala er í dag 300 milljónir evra. Takist liðinu að selja leikmenn eða losa sig við leikmenn á háum launum þá hækkar talan. Madrid's situation not as bad as Barca's but... Pandemic cost them 500m 10 players to leave this summer Who would buy Jovic or Isco? Varane most likely to raise money Hope for Mbappe until end Ancelotti can work with Bale & Hazardhttps://t.co/LXO7egtewj— Dermot Corrigan (@dermotmcorrigan) July 14, 2021 Þetta þýðir að Börsungar eru að fara úr því að vera launahæsta lið í heimi í það að vera á pari við AC Milan og Tottenham Hotspur. Það er ljóst að kórónuveiran hefur haft gríðarleg áhrif á tekjur knattspyrnuliða um alla Evrópu. Hún hefur þó hvergi haft jafn mikil áhrif og hjá spænsku risunum tveimur.
Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn