Segir Arnór Ingva og félaga ekki betri á pappír en þeir séu með góða liðsheild og spili sem lið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2021 15:02 Gonzalo Higuaín og Phil Neville á hliðarlínunni. Sá síðarnefndi segir Inter Miami skorta liðsheild. Ira L. Black/Getty Images Inter Miami tapaði sínum sjötta leik í röð í MLS-deildinni í knattspyrnu er Arnór Ingvi Traustason setti tvö í 5-0 sigri New England Revolution í nótt. Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er í dag þjálfari Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. David Beckham á hlut í liðinu sem er á sínu fyrsta ári í deildinni en gengið hefur ekki verið eftir væntingum. Beckham réð sinn gamla vin Phil til að stýra liðinu en yngri Neville-bróðirinn var áður landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins. Þá voru stórstjörnur á borð við Blaise Matuidi og Gonzalo Higuaín sóttir frá Evrópu sem og varnarjaxlinn Ryan Shawcross. Enginn af þeim átti roð í Arnór Ingva og félaga í nótt er New England valtaði hreinlega yfir lærisveina Neville. Ekki nóg með að tapa sex leikjum í röð þá hefur liðið aðeins skorað eitt mark og fengið á sig 13 talsins. Þjálfarinn vill að leikmenn sýnir horfi vel og lengi í spegilinn í dag eftir tapið sem var þeirra sjötta í röð. Neville vill að leikmenn liðsins spyrji sig hvort þeir séu að gera nægilega mikið fyrir liðið. Hann veit að sæti hans er orðið heitt og allar líkur að hann verði rekinn ef hann nær ekki að snúa gengi liðsins við fljótlega. „Ég finn fyrir stuðningi stjórnarinnar og hef alltaf gert. Þeir þurfa ekki að segja mér sínar áhyggjur þar sem ég er með sömu áhyggjur. Ég hef verið í fótbolta nægilegalengi til að vita afleiðingar þess þegar illa gengur. Við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur, við þurfum bara að standa okkur betur á vellinum.“ Phil Neville demanded his players "take a long, hard look at themselves" after Inter Miami lost their sixth consecutive match.Miami were thrashed 5-0 at home by New England Revolution on Wednesday night, a result that leaves them with the worst record of all 27 MLS sides.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 22, 2021 „Ég ber ábyrgð og er undir pressu þar sem gengi okkar er slæmt þessa stundina. Það er mitt starf að gera liðið betur. Við verðum að sjá til þess að við getum höndlað mótlæti og jafnað okkur á því. Um það snýst fótbolti, að hafa trú á verkefninu, að bregðast ekki liðsfélögum þínum þegar út á völl er komið.“ „Eru þeir með betri leikmenn en við? Ekki á pappír en þeir eru með góða liðsheild og spila sem lið. Það er eitthvað sem við þurfum að verða. Það er allt sem ég bið um, að leikmenn berjist fyrir hvorn annan og treysti hvor öðrum,“ sagði Phil Neville að lokum. Inter Miami er í neðsta sæti Austurdeildar með átta stig að loknum 12 leiki. MLS Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjá meira
Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er í dag þjálfari Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. David Beckham á hlut í liðinu sem er á sínu fyrsta ári í deildinni en gengið hefur ekki verið eftir væntingum. Beckham réð sinn gamla vin Phil til að stýra liðinu en yngri Neville-bróðirinn var áður landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins. Þá voru stórstjörnur á borð við Blaise Matuidi og Gonzalo Higuaín sóttir frá Evrópu sem og varnarjaxlinn Ryan Shawcross. Enginn af þeim átti roð í Arnór Ingva og félaga í nótt er New England valtaði hreinlega yfir lærisveina Neville. Ekki nóg með að tapa sex leikjum í röð þá hefur liðið aðeins skorað eitt mark og fengið á sig 13 talsins. Þjálfarinn vill að leikmenn sýnir horfi vel og lengi í spegilinn í dag eftir tapið sem var þeirra sjötta í röð. Neville vill að leikmenn liðsins spyrji sig hvort þeir séu að gera nægilega mikið fyrir liðið. Hann veit að sæti hans er orðið heitt og allar líkur að hann verði rekinn ef hann nær ekki að snúa gengi liðsins við fljótlega. „Ég finn fyrir stuðningi stjórnarinnar og hef alltaf gert. Þeir þurfa ekki að segja mér sínar áhyggjur þar sem ég er með sömu áhyggjur. Ég hef verið í fótbolta nægilegalengi til að vita afleiðingar þess þegar illa gengur. Við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur, við þurfum bara að standa okkur betur á vellinum.“ Phil Neville demanded his players "take a long, hard look at themselves" after Inter Miami lost their sixth consecutive match.Miami were thrashed 5-0 at home by New England Revolution on Wednesday night, a result that leaves them with the worst record of all 27 MLS sides.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 22, 2021 „Ég ber ábyrgð og er undir pressu þar sem gengi okkar er slæmt þessa stundina. Það er mitt starf að gera liðið betur. Við verðum að sjá til þess að við getum höndlað mótlæti og jafnað okkur á því. Um það snýst fótbolti, að hafa trú á verkefninu, að bregðast ekki liðsfélögum þínum þegar út á völl er komið.“ „Eru þeir með betri leikmenn en við? Ekki á pappír en þeir eru með góða liðsheild og spila sem lið. Það er eitthvað sem við þurfum að verða. Það er allt sem ég bið um, að leikmenn berjist fyrir hvorn annan og treysti hvor öðrum,“ sagði Phil Neville að lokum. Inter Miami er í neðsta sæti Austurdeildar með átta stig að loknum 12 leiki.
MLS Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjá meira