Vinir Tomma Tomm léttir í lundu í nýjum lundi Heimir Már Pétursson skrifar 21. júlí 2021 19:41 Hér má sjá nokkra vini og félaga Tomma Tomm á bekknum, þeirra á meðal Jakob Magnússon, Ásgeir Óskarsson og Andreu Gylfadóttur. stöð 2 Samstarfsfélagar og vinir Tomma Tomm fyrrverandi bassaleikara Stuðmanna, Þursaflokksins og fleiri hljómsveita minntust hans í dag með vígslu Tómasarlundar í Húsdýragarðinum. Lundurinn á að boða gleði eins og lund Tomma hafi alla tíð gert. Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var alltaf kallaður, lést hinn 23. janúar árið 2018 en hann fæddist 24. maí árið1954. Hann var mikill húmoristi og höfundur margra þjóðþekktra frasa sem hann samdi í samstarfi sínu við Stuðmenn, Þursa og aðra tónlistarmenn. Hann var einn öflugasti upptökustjóri landsins. Í dag komu fyrrverandi samstarfsfélagar og vinir hans saman og vígðu Tómasarlund í Húsdýragarðinum. Jakob Magnússon vinur og samstarfsfélagi til áratuga segir að þar hafi verið plantaði blómum og fjórum trjám sem tákni bassastrengina fjóra. „En hann var með lund sem var svo aðdáunarverð. Hún var svo glöð, ljúf og í rauninni göfgandi fyrir þá sem fengu að kynnast og vera í kring um Tómas," segir Jakob. Skilti á regnbogabekknum í Tómasarlundi.stöð 2 Tómasarlundum hefur verið plantað víða um land og verður plantað á fleiri stöðum í sumar. Tómas átti meðal annars hugmyndina að Græna hernum um árið því náttúran var honum hugleikin. Þá var vígður bekkur merktur Tómasi í lundinum í dag. „Það er til að minna fólk á mikilvægi þess að temja sér jákvæða, glaða og góða lund eins og Tómas hafði til að bera. Með þessu minnumst við hans en gerum samfélagið betra," sagði Jakob í dag og taldi svo í „Manstu ekki eftir mér" í fjöldasöng. Tónlist Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var alltaf kallaður, lést hinn 23. janúar árið 2018 en hann fæddist 24. maí árið1954. Hann var mikill húmoristi og höfundur margra þjóðþekktra frasa sem hann samdi í samstarfi sínu við Stuðmenn, Þursa og aðra tónlistarmenn. Hann var einn öflugasti upptökustjóri landsins. Í dag komu fyrrverandi samstarfsfélagar og vinir hans saman og vígðu Tómasarlund í Húsdýragarðinum. Jakob Magnússon vinur og samstarfsfélagi til áratuga segir að þar hafi verið plantaði blómum og fjórum trjám sem tákni bassastrengina fjóra. „En hann var með lund sem var svo aðdáunarverð. Hún var svo glöð, ljúf og í rauninni göfgandi fyrir þá sem fengu að kynnast og vera í kring um Tómas," segir Jakob. Skilti á regnbogabekknum í Tómasarlundi.stöð 2 Tómasarlundum hefur verið plantað víða um land og verður plantað á fleiri stöðum í sumar. Tómas átti meðal annars hugmyndina að Græna hernum um árið því náttúran var honum hugleikin. Þá var vígður bekkur merktur Tómasi í lundinum í dag. „Það er til að minna fólk á mikilvægi þess að temja sér jákvæða, glaða og góða lund eins og Tómas hafði til að bera. Með þessu minnumst við hans en gerum samfélagið betra," sagði Jakob í dag og taldi svo í „Manstu ekki eftir mér" í fjöldasöng.
Tónlist Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira