Bassi Maraj, Dóra Júlía og Floni á Húkkaraballinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júlí 2021 08:50 Bassi Maraj, Floni og Dóra Júlía verða meðal þeirra sem halda uppi stuðinu á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum um aðra helgi. Vísir Floni, Bassi Maraj og Dóra Júlía verða meðal þeirra tónlistarmanna sem munu halda uppi stemningunni á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðhátíðarnefnd. Auk þremenninganna munu Gugusar, Ingi Bauer, Snorri Ástráðs, Birgir Hákon, Luigi og fleiri óvæntir gestir troða upp á ballinu. Ballið markar upphaf Þjóðhátíðar í Eyjum og verður haldið fimmtudagskvöldið 29. júlí næstkomandi. Ingi Bauer og Snorri Ástráðs munu svo stýra partýinu á föstudagskvöldinu í Herjólfsdal ásamt Flóna, Séra Bjössa og Bassa Maraj. Eyjamaðurinn Sveinn Waage verður kynnir á laugardagskvöldinu og dagskráin ekki af verri endanum. Hluti tónlistarmannanna sem mun stíga stokk á Þjóðhátíð hefur verið kynntur. Í þeim hópi eru Bríet, Aron Can, FM95Blö, DJ Muscleboy, XXX Rottweiler hundar, Emmsjé Gauti, Aldamóta tónleikarnir, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Jói Pé og Króli, Sprite Zero Klan, Hipsumhaps, Háski, Bandmenn, Stuðlabandið, Pálmi Gunnars, Guðrún Árný, Klara Elías, Sverrir Bergmann og Ragga Gísla. Í næstu viku verða svo síðustu atriði hátíðarinnar kynnt. Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrir Brekkusöngnum Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun stýra Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Brekkusöngurinn fer fram árlega á sunnudagskvöldi Þjóðhátíðar á stóra sviðinu í Herjólfsdal, sem verður þann 1. ágúst næstkomandi. 13. júlí 2021 09:02 Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. 9. júlí 2021 08:57 Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fleiri fréttir Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Auk þremenninganna munu Gugusar, Ingi Bauer, Snorri Ástráðs, Birgir Hákon, Luigi og fleiri óvæntir gestir troða upp á ballinu. Ballið markar upphaf Þjóðhátíðar í Eyjum og verður haldið fimmtudagskvöldið 29. júlí næstkomandi. Ingi Bauer og Snorri Ástráðs munu svo stýra partýinu á föstudagskvöldinu í Herjólfsdal ásamt Flóna, Séra Bjössa og Bassa Maraj. Eyjamaðurinn Sveinn Waage verður kynnir á laugardagskvöldinu og dagskráin ekki af verri endanum. Hluti tónlistarmannanna sem mun stíga stokk á Þjóðhátíð hefur verið kynntur. Í þeim hópi eru Bríet, Aron Can, FM95Blö, DJ Muscleboy, XXX Rottweiler hundar, Emmsjé Gauti, Aldamóta tónleikarnir, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Jói Pé og Króli, Sprite Zero Klan, Hipsumhaps, Háski, Bandmenn, Stuðlabandið, Pálmi Gunnars, Guðrún Árný, Klara Elías, Sverrir Bergmann og Ragga Gísla. Í næstu viku verða svo síðustu atriði hátíðarinnar kynnt.
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrir Brekkusöngnum Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun stýra Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Brekkusöngurinn fer fram árlega á sunnudagskvöldi Þjóðhátíðar á stóra sviðinu í Herjólfsdal, sem verður þann 1. ágúst næstkomandi. 13. júlí 2021 09:02 Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. 9. júlí 2021 08:57 Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fleiri fréttir Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrir Brekkusöngnum Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun stýra Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Brekkusöngurinn fer fram árlega á sunnudagskvöldi Þjóðhátíðar á stóra sviðinu í Herjólfsdal, sem verður þann 1. ágúst næstkomandi. 13. júlí 2021 09:02
Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. 9. júlí 2021 08:57