Pétur Pétursson: Alltaf gott að geta gert eitthvað rétt með skiptingunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2021 22:31 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var ekki nógu sáttur með seinni hluta fyrri hálfleiks. Hann gat þó ekki annað en verið sáttur með heildarframistöðu síns liðs. Vísir/Vilhelm Valur tóku á móti Þrótti R. í Pepsi-Max deild kvenna á Origo-vellinum í kvöld. Leiknum lauk með 6-1 sigri Vals og Pétur Pétursson, þjálfari liðsins, var að vonum sáttur. „Ég var mjög ánægður með fyrstu 20 en hundóánægður með restina af hálfleiknum. Mér fannst seinni hálfleikurinn mjög vel spilaður hjá okkur og bara frábær sigur eftir það“ sagði Pétur, spurður um fyrstu viðbrögð strax eftir leik. Valsstúlkur komust yfir eftir 18.mínútna leik og fengu svo jöfnunarmark á sig korteri seinna, gegn gangi leiksins. Þær fóru þó með stöðuna 2-1 inn í klefa í hálfleik. „Þróttararnir eru með gott og rútínerað lið, þær eru erfiðari en fólk heldur. Mér fannst við kærulausar á tímabili í fyrri hálfleik en mér fannst við ekki vera það í seinni hálfleik og sýndum hvað við gátum“ sagði Pétur. Skiptingar Vals heppnuðust virkilega vel í dag. Arna Eiríksdóttir og Clarissa Larisey skoruðu báðar og Sólveig Larsen og Fanndís Friðriksdóttir lögðu báðar upp mark. Pétur var ánægður að hafa gert eitthvað rétt sem þjálfari. „Þetta var mjög gott, þetta eru allt saman góðir leikmenn. Fanndís er auðvitað frábær leikmaður og er að koma sér smátt og smátt til baka. Það er alltaf gott að gera eitthvað rétt með skiptingunum“ sagði Pétur og glotti. Valur heldur áfram í harðri toppbaráttu við Breiðablik í Pepsi-Max deildinni. Pétur vill þó einungis tala um næsta leik. „Það er bara næsti leikur hjá okkur. Við erum að fara spila við Þór/KA sem við gerðum jafntefli við hérna á heimavelli svo það er bara næsti leikur sem verður erfiður“ sagði Pétur að lokum. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Þróttur Reykjavík 6-1 | Stórsigur á Hlíðarenda Valskonur áttu ekki í miklum vandræðum þegar Þróttur R. heimsótti þær í stórleik dagsins í Pepsi Max deild kvenna. Valskonur skoruðu fjögur í seinni hálfleik og tryggðu sér verðskuldaðan 6-1 stórsigur. 20. júlí 2021 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með fyrstu 20 en hundóánægður með restina af hálfleiknum. Mér fannst seinni hálfleikurinn mjög vel spilaður hjá okkur og bara frábær sigur eftir það“ sagði Pétur, spurður um fyrstu viðbrögð strax eftir leik. Valsstúlkur komust yfir eftir 18.mínútna leik og fengu svo jöfnunarmark á sig korteri seinna, gegn gangi leiksins. Þær fóru þó með stöðuna 2-1 inn í klefa í hálfleik. „Þróttararnir eru með gott og rútínerað lið, þær eru erfiðari en fólk heldur. Mér fannst við kærulausar á tímabili í fyrri hálfleik en mér fannst við ekki vera það í seinni hálfleik og sýndum hvað við gátum“ sagði Pétur. Skiptingar Vals heppnuðust virkilega vel í dag. Arna Eiríksdóttir og Clarissa Larisey skoruðu báðar og Sólveig Larsen og Fanndís Friðriksdóttir lögðu báðar upp mark. Pétur var ánægður að hafa gert eitthvað rétt sem þjálfari. „Þetta var mjög gott, þetta eru allt saman góðir leikmenn. Fanndís er auðvitað frábær leikmaður og er að koma sér smátt og smátt til baka. Það er alltaf gott að gera eitthvað rétt með skiptingunum“ sagði Pétur og glotti. Valur heldur áfram í harðri toppbaráttu við Breiðablik í Pepsi-Max deildinni. Pétur vill þó einungis tala um næsta leik. „Það er bara næsti leikur hjá okkur. Við erum að fara spila við Þór/KA sem við gerðum jafntefli við hérna á heimavelli svo það er bara næsti leikur sem verður erfiður“ sagði Pétur að lokum. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Þróttur Reykjavík 6-1 | Stórsigur á Hlíðarenda Valskonur áttu ekki í miklum vandræðum þegar Þróttur R. heimsótti þær í stórleik dagsins í Pepsi Max deild kvenna. Valskonur skoruðu fjögur í seinni hálfleik og tryggðu sér verðskuldaðan 6-1 stórsigur. 20. júlí 2021 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Leik lokið: Valur - Þróttur Reykjavík 6-1 | Stórsigur á Hlíðarenda Valskonur áttu ekki í miklum vandræðum þegar Þróttur R. heimsótti þær í stórleik dagsins í Pepsi Max deild kvenna. Valskonur skoruðu fjögur í seinni hálfleik og tryggðu sér verðskuldaðan 6-1 stórsigur. 20. júlí 2021 22:00