Búinn að fá sig fullsaddan af stælunum í Conor: „Þetta var dýrsleg hegðun“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2021 14:16 Conor McGregor er ekki allra en á dygga stuðningsmenn. getty/Louis Grasse Stælarnir í Conor McGregor fyrir bardagann gegn Dustin Poirier fóru í taugarnar á mörgum, meðal annars þjálfaranum Firas Zahabi sem skilur ekki hvernig fólk getur enn stutt við bakið á Íranum. Conor fótbrotnaði í fyrstu lotu í bardaganum gegn Poirier og þeim síðarnefnda var dæmdur sigur á tæknilegu rothöggi. Zahabi, sem þjálfar Georges St-Pierre og fleiri þekkta bardagakappa, segir að Conor hafi farið langt yfir strikið fyrir bardagann, meðal annars á blaðamannafundi þeirra Poiriers, og er búinn að fá sig fullsaddan af Íranum. „Ef Conor á einhvern sannan og traustan vin í heiminum þarf sá að ræða við hann undir fjögur augu og segja honum að hann hagi sér eins og heimskingi,“ sagði Zahabi. „Þú lætur sjálfan þig líta illa út. Hann er að niðurlægja okkur, fjölskyldu sína og vini. Þetta er bara vandræðalegt fyrir sannan bardagakappa að haga sér svona. Ef þetta væri einhver annar væru allir að tala um að henda honum burt úr UFC. En vegna þess að þetta er Conor McGregor er ekki hægt að segja það.“ Zahabi skilur ekki af hverju Conor nýtur enn jafn mikilla vinsælda og hann gerir. „Ég skil ekki hvernig er hægt að vera aðdáandi hans. Ég ber virðingu fyrir honum sem bardagamanni og hæfileikum hans en hvernig hann hegðaði sér á blaðamannafundinum var hræðilegt,“ sagði Zahabi. „Sama hvað hefur gengið á getiði ekki hótað að drepa hvorn annan eða hóta börnum hvors annars og fleiri. Þetta var bara dýrsleg hegðun. Og það sem hann sagði um eiginkonu Poiriers, það var ógeðslegt. Hann er svo reiður og afbrýðisamur út í Poirier. Hann gerði allt til mógða hann og taka augnablikið af honum. Poirier sigraði hann, er betri bardagamaður en hann og verður minnst þannig.“ Búast má við því að Conor verði frá keppni í allt að ár vegna fótbrotsins. Írinn hefur tapað tveimur bardögum í röð og þremur af síðustu fjórum bardögum sínum. MMA Tengdar fréttir Segir að Conor ætti að reka Kavanagh Michael Bisping leggur til að Conor McGregor skipti um þjálfara eftir tapið fyrir Dustin Poirier í UFC 264 um helgina. 15. júlí 2021 13:31 Khabib kominn með upp í kok af Conor og segir hann útbrunninn Khabib Nurmagomedov er búinn að fá nóg af Conor McGregor. Hann segir að Írinn sé búinn að vera og UFC eigi að hætta styðja hann. 13. júlí 2021 08:31 Conor segir að sigur Poiriers hafi verið ólöglegur Conor McGregor segir að ósigur sinn gegn Dustin Poirier um helgina hafi verið ólögmætur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í bardaganum. 12. júlí 2021 13:00 Brotinn ökkli og tap hjá McGregor Írski bardagakappinn Conor McGregor tapaði fyrri Bandaríkjamanninum Dustin Poirier er þeir mættust í UFC, blandaðar bardagalistir, í nótt. Poirier hafði betur þar sem Conor ökklabrotnaði í fyrstu lotu. 11. júlí 2021 11:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Sjá meira
Conor fótbrotnaði í fyrstu lotu í bardaganum gegn Poirier og þeim síðarnefnda var dæmdur sigur á tæknilegu rothöggi. Zahabi, sem þjálfar Georges St-Pierre og fleiri þekkta bardagakappa, segir að Conor hafi farið langt yfir strikið fyrir bardagann, meðal annars á blaðamannafundi þeirra Poiriers, og er búinn að fá sig fullsaddan af Íranum. „Ef Conor á einhvern sannan og traustan vin í heiminum þarf sá að ræða við hann undir fjögur augu og segja honum að hann hagi sér eins og heimskingi,“ sagði Zahabi. „Þú lætur sjálfan þig líta illa út. Hann er að niðurlægja okkur, fjölskyldu sína og vini. Þetta er bara vandræðalegt fyrir sannan bardagakappa að haga sér svona. Ef þetta væri einhver annar væru allir að tala um að henda honum burt úr UFC. En vegna þess að þetta er Conor McGregor er ekki hægt að segja það.“ Zahabi skilur ekki af hverju Conor nýtur enn jafn mikilla vinsælda og hann gerir. „Ég skil ekki hvernig er hægt að vera aðdáandi hans. Ég ber virðingu fyrir honum sem bardagamanni og hæfileikum hans en hvernig hann hegðaði sér á blaðamannafundinum var hræðilegt,“ sagði Zahabi. „Sama hvað hefur gengið á getiði ekki hótað að drepa hvorn annan eða hóta börnum hvors annars og fleiri. Þetta var bara dýrsleg hegðun. Og það sem hann sagði um eiginkonu Poiriers, það var ógeðslegt. Hann er svo reiður og afbrýðisamur út í Poirier. Hann gerði allt til mógða hann og taka augnablikið af honum. Poirier sigraði hann, er betri bardagamaður en hann og verður minnst þannig.“ Búast má við því að Conor verði frá keppni í allt að ár vegna fótbrotsins. Írinn hefur tapað tveimur bardögum í röð og þremur af síðustu fjórum bardögum sínum.
MMA Tengdar fréttir Segir að Conor ætti að reka Kavanagh Michael Bisping leggur til að Conor McGregor skipti um þjálfara eftir tapið fyrir Dustin Poirier í UFC 264 um helgina. 15. júlí 2021 13:31 Khabib kominn með upp í kok af Conor og segir hann útbrunninn Khabib Nurmagomedov er búinn að fá nóg af Conor McGregor. Hann segir að Írinn sé búinn að vera og UFC eigi að hætta styðja hann. 13. júlí 2021 08:31 Conor segir að sigur Poiriers hafi verið ólöglegur Conor McGregor segir að ósigur sinn gegn Dustin Poirier um helgina hafi verið ólögmætur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í bardaganum. 12. júlí 2021 13:00 Brotinn ökkli og tap hjá McGregor Írski bardagakappinn Conor McGregor tapaði fyrri Bandaríkjamanninum Dustin Poirier er þeir mættust í UFC, blandaðar bardagalistir, í nótt. Poirier hafði betur þar sem Conor ökklabrotnaði í fyrstu lotu. 11. júlí 2021 11:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Sjá meira
Segir að Conor ætti að reka Kavanagh Michael Bisping leggur til að Conor McGregor skipti um þjálfara eftir tapið fyrir Dustin Poirier í UFC 264 um helgina. 15. júlí 2021 13:31
Khabib kominn með upp í kok af Conor og segir hann útbrunninn Khabib Nurmagomedov er búinn að fá nóg af Conor McGregor. Hann segir að Írinn sé búinn að vera og UFC eigi að hætta styðja hann. 13. júlí 2021 08:31
Conor segir að sigur Poiriers hafi verið ólöglegur Conor McGregor segir að ósigur sinn gegn Dustin Poirier um helgina hafi verið ólögmætur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í bardaganum. 12. júlí 2021 13:00
Brotinn ökkli og tap hjá McGregor Írski bardagakappinn Conor McGregor tapaði fyrri Bandaríkjamanninum Dustin Poirier er þeir mættust í UFC, blandaðar bardagalistir, í nótt. Poirier hafði betur þar sem Conor ökklabrotnaði í fyrstu lotu. 11. júlí 2021 11:00