Kveðjunum rigndi yfir Hjört frá stuðningsmönnum Brøndby Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2021 14:00 Hjörtur lyftir danska meistaratitlinum á loft í vor. Lars Ronbog / FrontZoneSport Hjörtur Hermannsson hefur yfirgefið dönsku meistarana í Brøndby og er kominn í ítölsku B-deildina. Þetta var staðfest í fyrrakvöld en Hjörtur skrifaði undir samning við Pisa eftir að samningur hans rann út. Hjörtur varð bæði bikarmeistari og danskur meistari með Brøndby en hann þakkaði fyrir sig á Twitter-síðu sinni í gær. „Fimm ár, plús 150 leikjum síðar og loksins er félagið á þeim stað sem það á að vera, á toppi danska fótboltans,“ skrifaði Hjörtur. „Til stuðningsmannanna, leikmannanna, þjálfarateymisins og allra í kringum Bröndby, þá segi ég tak. Við sjáumst vonandi aftur. Einu sinni Bröndby, alltaf Bröndby. Sjáumst, Hjörtur.“ 5 år 150+ kampe senere og endelig er klubben tilbage hvor den hører til, på toppen af dansk fodbold. Til fansene, medspillere, stab og alle omkring Brøndby IF lyder det et stort tak! Jeg håber jeg kommer til at se jer igen. Engang Brøndby, altid Brøndby. På gensyn, Hjörtur pic.twitter.com/6McZo9Pmxf— Hjörtur Hermannsson (@hjorturhermanns) July 16, 2021 Það vantaði ekki viðbrögðin við færslu Hjartar en þegar þetta er skrifað hafa yfir þúsund líkað við færsluna og margir svarað honum til bak: „Takk fyrir atvinnumannalegt viðhorf. Þú kvartaðir aldrei eða varst með slæmt viðhorf, bara lagðir þig hart fram. Ánægjulegt!“ skrifaði Lean Thomsen. „Takk fyrir í þetta skiptið Hjörtur! Ekki allir leikmenn Bröndby sem ná að vinna báða þá bikara sem eru í boði í Danmörku. Gangi þér vel,“ skrifaði Casper Valentin. „Það hefur verið frábært að sjá hvernig þú hefur á hverju einasta ári unnið þér sæti aftur í liðinu og aldrei kvartað yfir neinu. Þú ert ekta Hjörtur, ekki svo mikið rugl.“ Fleiri kveðjur má lesa undir færslu Hjartar. Held og lykke med dit nye eventyr, Hjörtur Hermannsson 💪🇮🇹https://t.co/lwgHKXKB8i— Brøndby IF (@BrondbyIF) July 16, 2021 Danski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Þetta var staðfest í fyrrakvöld en Hjörtur skrifaði undir samning við Pisa eftir að samningur hans rann út. Hjörtur varð bæði bikarmeistari og danskur meistari með Brøndby en hann þakkaði fyrir sig á Twitter-síðu sinni í gær. „Fimm ár, plús 150 leikjum síðar og loksins er félagið á þeim stað sem það á að vera, á toppi danska fótboltans,“ skrifaði Hjörtur. „Til stuðningsmannanna, leikmannanna, þjálfarateymisins og allra í kringum Bröndby, þá segi ég tak. Við sjáumst vonandi aftur. Einu sinni Bröndby, alltaf Bröndby. Sjáumst, Hjörtur.“ 5 år 150+ kampe senere og endelig er klubben tilbage hvor den hører til, på toppen af dansk fodbold. Til fansene, medspillere, stab og alle omkring Brøndby IF lyder det et stort tak! Jeg håber jeg kommer til at se jer igen. Engang Brøndby, altid Brøndby. På gensyn, Hjörtur pic.twitter.com/6McZo9Pmxf— Hjörtur Hermannsson (@hjorturhermanns) July 16, 2021 Það vantaði ekki viðbrögðin við færslu Hjartar en þegar þetta er skrifað hafa yfir þúsund líkað við færsluna og margir svarað honum til bak: „Takk fyrir atvinnumannalegt viðhorf. Þú kvartaðir aldrei eða varst með slæmt viðhorf, bara lagðir þig hart fram. Ánægjulegt!“ skrifaði Lean Thomsen. „Takk fyrir í þetta skiptið Hjörtur! Ekki allir leikmenn Bröndby sem ná að vinna báða þá bikara sem eru í boði í Danmörku. Gangi þér vel,“ skrifaði Casper Valentin. „Það hefur verið frábært að sjá hvernig þú hefur á hverju einasta ári unnið þér sæti aftur í liðinu og aldrei kvartað yfir neinu. Þú ert ekta Hjörtur, ekki svo mikið rugl.“ Fleiri kveðjur má lesa undir færslu Hjartar. Held og lykke med dit nye eventyr, Hjörtur Hermannsson 💪🇮🇹https://t.co/lwgHKXKB8i— Brøndby IF (@BrondbyIF) July 16, 2021
Danski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira