Segir nauðsynlegt að stjórnvöld grípi til aðgerða á landamærum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. júlí 2021 19:30 Björn Rúnar Lúðvíksson, prófessor í ónæmisfræðum. Vísir/Einar Yfirlæknir ónæmisfræðideildar á Landspítalanum segir nauðsynlegt að stjórnvöld grípi til aðgerða á landamærum vegna nýrrar stöðu í faraldri kórónuveirunnar hér á landi. Hann telur sterkar líkur á að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum á borð við hið bráðsmitandi delta afbrigði. Yfirlæknir á ónæmisfræðideild Landspítalans segir nauðsynlegt að grípa til aðgerða á landamærum í ljósi nýrrar stöðu hér á landi. Flestar konur á meðgöngu og börn óbólusett „Ég held að það sé nauðsynlegt bara til að vernda okkur öll. Ekki bara heilbrigðiskerfið heldur líka þessa hópa sem eru viðkvæmir. Konur á meðgöngu, börn sem eru óbólusett og svo þessi viðkvæmi hópur sem ég talaði um áðan. Þetta fólk er meira og minna óbólusett og þess vegna finnst mér það svona ákveðin samfélagsleg skylda til að vernda þetta fólk sem eru mikilvægir þátttakendur í samfélaginu eins og við þekkjum öll,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisfræðideildar Landspítalans. Endurbólusetning líkleg Hann segir sterkar líkur á því að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum eins og delta afbrigðinu sem nú er í miklum vexti erlendis og talið meira smitandi en önnur afbrigði. „Það eru mörg önnur afbrigði í gangi sem hugsanlega gætu breytt sér það mikið að þessi bóluefni sem við erum að nota núna virka ekki, alveg eins og við þurfum að gera fyrir inflúensu bólusetningu.“ Hann segir ljóst að við þurfum að vera viðbúin að lifa við aðgerðir næstu mánuði, eða þar til betri vörn næst á heimsvísu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Sjá meira
Yfirlæknir á ónæmisfræðideild Landspítalans segir nauðsynlegt að grípa til aðgerða á landamærum í ljósi nýrrar stöðu hér á landi. Flestar konur á meðgöngu og börn óbólusett „Ég held að það sé nauðsynlegt bara til að vernda okkur öll. Ekki bara heilbrigðiskerfið heldur líka þessa hópa sem eru viðkvæmir. Konur á meðgöngu, börn sem eru óbólusett og svo þessi viðkvæmi hópur sem ég talaði um áðan. Þetta fólk er meira og minna óbólusett og þess vegna finnst mér það svona ákveðin samfélagsleg skylda til að vernda þetta fólk sem eru mikilvægir þátttakendur í samfélaginu eins og við þekkjum öll,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisfræðideildar Landspítalans. Endurbólusetning líkleg Hann segir sterkar líkur á því að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum eins og delta afbrigðinu sem nú er í miklum vexti erlendis og talið meira smitandi en önnur afbrigði. „Það eru mörg önnur afbrigði í gangi sem hugsanlega gætu breytt sér það mikið að þessi bóluefni sem við erum að nota núna virka ekki, alveg eins og við þurfum að gera fyrir inflúensu bólusetningu.“ Hann segir ljóst að við þurfum að vera viðbúin að lifa við aðgerðir næstu mánuði, eða þar til betri vörn næst á heimsvísu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Sjá meira