Þeramínspil í Máli og menningu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 15:19 Huldumaður og víbrasjón lýkur tónleikaferðalagi sínu í Reykjavík á sunnudaginn. Aðsend Dúettinn Huldumaður og víbrasjón hefur verið á tónleikaferðalagi um norður- og vesturhluta landsins undanfarinn mánuð en sveitin hefur þá sérstöðu að nota hljóðfærið þeramín í tónlistinni. Dúettinn hefur flutt sönglög Magnúsar Blöndal á tónleikunum og mun ferðalaginu ljúka í Bókabúð Máls og menningar í Reykjavík á sunnudaginn næsta. Dúettinn samanstendur af þeim Heklu Magnúsdóttur, þeramínleikara, og Sindra Frey Sindrasyni, gítarleikara. Auk þeremínsins flytja þau lögin á gítar, flautu og hljómgervil. Dúettinn flytur fjölda sönglaga úr smiðju Magnúsar, sem var mikill frumkvöðull í íslenskri raftónlist. Þrátt fyrir það voru þau flest upphaflega samin í hefðbundnum stíl fyrir rödd og píanó en tvíeykið færa þau í rafmagnaðan búning. Hægt er að hlusta á flutning tvíeykisins á laginu Sveitin milli sanda frá Akranesvita í spilaranum hér að neðan. Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Dúettinn hefur flutt sönglög Magnúsar Blöndal á tónleikunum og mun ferðalaginu ljúka í Bókabúð Máls og menningar í Reykjavík á sunnudaginn næsta. Dúettinn samanstendur af þeim Heklu Magnúsdóttur, þeramínleikara, og Sindra Frey Sindrasyni, gítarleikara. Auk þeremínsins flytja þau lögin á gítar, flautu og hljómgervil. Dúettinn flytur fjölda sönglaga úr smiðju Magnúsar, sem var mikill frumkvöðull í íslenskri raftónlist. Þrátt fyrir það voru þau flest upphaflega samin í hefðbundnum stíl fyrir rödd og píanó en tvíeykið færa þau í rafmagnaðan búning. Hægt er að hlusta á flutning tvíeykisins á laginu Sveitin milli sanda frá Akranesvita í spilaranum hér að neðan.
Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira