Einn látinn í óeirðunum á Kúbu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 14. júlí 2021 09:43 Mikil átök hafa geisað á Kúbu á síðustu dögum. Ramon Espinosa/AP Fyrsta dauðsfallið í óeirðunum sem verið hafa á Kúbu síðan um helgina hefur nú verið staðfest. Þrjátíu og sex ára gamall maður lét lífið í átökum við lögreglu í höfuðborginni Havana í gær. Að sögn innnaríkisráðuneytisins var maðurinn hluti af hóp sem réðst gegn ónefndri opinberri stofnun. Ráðuneytið segir að nokkrir hafi verið handteknir í átökunum. Breska ríkisútvarpið hefur þó eftir vitnum á staðnum að öryggissveitir ríkisins hafi ráðist gegn fólkinu sem var að mótmæla á götum úti. Mótmæli sem þessi, sem hófust á sunnudaginn, eru afar sjaldgæf í kommúnistaríkinu en þúsundir hafa streymt út á götur landsins og krafist betri kjara og mótmælt lausatökum stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. Slík fjöldamótmæli eru bönnuð á Kúbu og segir forseti landsins Miguel Díaz-Canel að mótmælendurnir séu andbyltingarmenn. Ríkisstjórnin kennir Bandaríkjamönnum og efnahagsþvingunum sem þeir beita Kúbu, um ástandið. Kúba Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Þrjátíu og sex ára gamall maður lét lífið í átökum við lögreglu í höfuðborginni Havana í gær. Að sögn innnaríkisráðuneytisins var maðurinn hluti af hóp sem réðst gegn ónefndri opinberri stofnun. Ráðuneytið segir að nokkrir hafi verið handteknir í átökunum. Breska ríkisútvarpið hefur þó eftir vitnum á staðnum að öryggissveitir ríkisins hafi ráðist gegn fólkinu sem var að mótmæla á götum úti. Mótmæli sem þessi, sem hófust á sunnudaginn, eru afar sjaldgæf í kommúnistaríkinu en þúsundir hafa streymt út á götur landsins og krafist betri kjara og mótmælt lausatökum stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. Slík fjöldamótmæli eru bönnuð á Kúbu og segir forseti landsins Miguel Díaz-Canel að mótmælendurnir séu andbyltingarmenn. Ríkisstjórnin kennir Bandaríkjamönnum og efnahagsþvingunum sem þeir beita Kúbu, um ástandið.
Kúba Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira