Big Bang-stjarna vill til Íslands í nýju þáttunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. júlí 2021 08:46 Kaley Cuoco leikur aðalhlutverkið í þáttunum Flight Attendant. Hún gæti verið á leið til Íslands. Mynd/WarnerMedia Kaley Cuoco, ein af stjörnum gamanþáttana ofurvinsælu Big Bang Theory, segist gjarnan vilja taka upp einn þátt í annarri þáttaröð Flight Attendand, nýjum þáttum hennar, hér á landi. Þetta kemur fram í viðtali Deadline við Cuoco sem árum saman lék Penny í Big Bang Theory. Hún leikur aðalhlutverkið í þáttunum Flight Attendant auk þess sem að hún framleiðir þættina. Fyrsta þáttaröðin hefur fengið góðar viðtökur. Þættirnir voru nýlega tilnefndir til Emmy-verðlauna sem bestu gamanþættirnir, auk þess sem að Cuoco fékk tilnefningu sem besta leikkona í gamanþáttum fyrir leik hennar í þáttunum. Alls fékk fyrsta þáttaröðin níu tilnefningar til Emmy-verðlauna. Í þáttunum leikur Cuoco flugfreyju sem glímir við áfengisvandamál. Tökur á þáttaröð tvö hefjast í september og greinir Deadline frá því að Cuoco vilji gjarnan koma til Íslands til þess að taka upp þátt í annarri þáttaröðinni, það sé þó háð því að kórónuveirufaraldurinn setji ekki strik í reikninginn. Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. 13. júlí 2021 16:42 Mank og The Crown fá sex tilnefningar til Golden Globe Í dag voru tilnefningar til virtu verðlaunanna Golden Globe kynntar. Kvikmyndin Mank fær sex tilnefningar og þættirnir The Crown sem fjalla um lífshlaup Elísabetar Bretlandsdrottningar fengu einnig sex tilnefningar. 3. febrúar 2021 15:13 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Les þeim sem „hata gleðina“ páskaeggjapistilinn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali Deadline við Cuoco sem árum saman lék Penny í Big Bang Theory. Hún leikur aðalhlutverkið í þáttunum Flight Attendant auk þess sem að hún framleiðir þættina. Fyrsta þáttaröðin hefur fengið góðar viðtökur. Þættirnir voru nýlega tilnefndir til Emmy-verðlauna sem bestu gamanþættirnir, auk þess sem að Cuoco fékk tilnefningu sem besta leikkona í gamanþáttum fyrir leik hennar í þáttunum. Alls fékk fyrsta þáttaröðin níu tilnefningar til Emmy-verðlauna. Í þáttunum leikur Cuoco flugfreyju sem glímir við áfengisvandamál. Tökur á þáttaröð tvö hefjast í september og greinir Deadline frá því að Cuoco vilji gjarnan koma til Íslands til þess að taka upp þátt í annarri þáttaröðinni, það sé þó háð því að kórónuveirufaraldurinn setji ekki strik í reikninginn.
Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. 13. júlí 2021 16:42 Mank og The Crown fá sex tilnefningar til Golden Globe Í dag voru tilnefningar til virtu verðlaunanna Golden Globe kynntar. Kvikmyndin Mank fær sex tilnefningar og þættirnir The Crown sem fjalla um lífshlaup Elísabetar Bretlandsdrottningar fengu einnig sex tilnefningar. 3. febrúar 2021 15:13 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Les þeim sem „hata gleðina“ páskaeggjapistilinn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. 13. júlí 2021 16:42
Mank og The Crown fá sex tilnefningar til Golden Globe Í dag voru tilnefningar til virtu verðlaunanna Golden Globe kynntar. Kvikmyndin Mank fær sex tilnefningar og þættirnir The Crown sem fjalla um lífshlaup Elísabetar Bretlandsdrottningar fengu einnig sex tilnefningar. 3. febrúar 2021 15:13
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp