Síðustu sprautur fyrir sumarfrí Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. júlí 2021 07:21 Síðasta bólusetningarvika fyrir sumarfrí er runnin upp. Bólusett verður á morgun og á miðvikudag, með bóluefnum Pfizer, Moderna og AstraZeneca. Vísir/Vilhelm Á morgun og á miðvikudag eru síðustu bólusetningardagar Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir sumarfrí. Að fríinu loknu verða bólusetningar með öðru sniði en verið hefur síðustu mánuði, en hvernig þeim verður háttað er ekki komið á hreint. Á morgun verður bólusett með bóluefni Pfizer frá klukkan tíu til tvö. Um er að ræða bæði bólusetningu með seinni skammti af Pfizer, en einnig svokallaðan „opinn dag.“ Þá gefst þeim sem ekki hafa fengið bólusetningu kostur á að mæta og fá fyrri skammt af Pfizer. Sá hópur þarf þó að bíða í fimm vikur eftir seinni skammti, en ekki þrjár líkt og venjan er með Pfizer-bóluefnið. Á miðvikudag verður bólusett með seinni skammti af bóluefni Moderna frá klukkan 9:30 til 10:30. Klukkan 11 til 13 verður þá bólusett með AstraZeneca. Þeim sem fengið hafa fyrri skammt af AstraZeneca gefst kostur á að mæta í seinni bólusetningu með bóluefni Pfizer á morgun, kjósi þau það. Á vef Heilsugæslunnar kemur fram að bólusetningar hefjist aftur um miðjan ágúst en með breyttu sniði. „Fyrirkomulag þeirra liggur ekki fyrir en verður kynnt þegar nær dregur. Eins og er höfum við ekki svör við spurningum um bólusetningar eftir sumarfrí,“ segir einnig. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Á morgun verður bólusett með bóluefni Pfizer frá klukkan tíu til tvö. Um er að ræða bæði bólusetningu með seinni skammti af Pfizer, en einnig svokallaðan „opinn dag.“ Þá gefst þeim sem ekki hafa fengið bólusetningu kostur á að mæta og fá fyrri skammt af Pfizer. Sá hópur þarf þó að bíða í fimm vikur eftir seinni skammti, en ekki þrjár líkt og venjan er með Pfizer-bóluefnið. Á miðvikudag verður bólusett með seinni skammti af bóluefni Moderna frá klukkan 9:30 til 10:30. Klukkan 11 til 13 verður þá bólusett með AstraZeneca. Þeim sem fengið hafa fyrri skammt af AstraZeneca gefst kostur á að mæta í seinni bólusetningu með bóluefni Pfizer á morgun, kjósi þau það. Á vef Heilsugæslunnar kemur fram að bólusetningar hefjist aftur um miðjan ágúst en með breyttu sniði. „Fyrirkomulag þeirra liggur ekki fyrir en verður kynnt þegar nær dregur. Eins og er höfum við ekki svör við spurningum um bólusetningar eftir sumarfrí,“ segir einnig.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira