Sækja um að gefa þriðja skammtinn ári eftir seinni skammtinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. júlí 2021 07:48 Lyfjaframleiðandinn Pfizer hyggst sækja eftir leyfi fyrir því að gefa þriðja skammtinn af Covid-19 bóluefni sínu ári eftir að annar skammturinn hefur verið gefinn. Getty/Jakub Porzycki/NurPhoto Lyfjaframleiðandinn Pfizer hefur sótt eftir leyfi fyrir því að gefa þriðja skammtinn af Covid-19 bóluefni sínu. Pfizer segir að frumniðurstöður rannsókna bendi til að mótefni hjá fólki fimm- til tífaldist eftir þriðja skammtinn. Þriðji skammturinn yrði, samkvæmt áætlun Pfizer, gefinn tólf mánuðum eftir að annar skammtur hefur verið gefinn fólki. Talið er að ónæmissvarið við veirunni aukist og að líkaminn verði betur í stakk búinn til að verjast fleiri afbrigðum hennar en ella. Pfizer hyggst sækja um leyfi fyrir þriðja skammtinum hjá matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna, FDA, og hjá Lyfjastofnun Evrópu síðar í sumar. Fréttastofa AP greinir frá þessu. Vísindamenn, þjóðarleiðtogar og allir þar á milli hafa verið áhyggjufullir um að bóluefnin, sem hafa verið þróuð, virki ekki eins vel gegn nýjum afbrigðum veirunnar eins og þeim eldri. Til að mynda veitir einn skammtur af bóluefninu ekki nægilega vörn gegn delta afbrigðinu en bóluefnin veita flest ágæta vörn við því þegar búið er að fullbólusetja. Nauðsynlegt er í flestum tilvikum að gefa bóluefnið í tveimur skömmtum til að fá sem best ónæmissvar, svo líkaminn geti barist gegn sem flestum afbrigðum kórónuveirunnar. Ónæmissvar í líkamanum minnkar gjarnan þegar tíminn líður og standa því nú yfir rannsóknir hjá Pfizer um hvort nauðsynlegt sé að bæta við þriðja skammtinum. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lyf Tengdar fréttir Einn skammtur ekki nógu góð vörn gegn útbreiðslu delta afbrigðisins Ný rannsókn á delta afbrigði Nýju kórónuveirunnar sýnir fram á mikilvægi þess að fólk láti bólusetja sig að fullu og þá ógn sem stökkbreytingar skapa. Delta afbrigðið, sem greindist fyrst á Indlandi og er sagt smitast auðveldar manna á milli, hefur keyrt uppsveiflur í fjölda smitaðra víðsvegar um heiminn á undanförnum mánuðum. 8. júlí 2021 15:55 Segja virkni bóluefnis Pfizer minnka Ísraelar segjast hafa mælt samdrátt í virkni bóluefnis Pfizer gegn Covid-19. Sérstaklega varðandi það að koma í veg fyrir smit og að smitaðir sýni einkenni. Bóluefnið komi þó áfram vel í veg fyrir alvarleg veikindi. 6. júlí 2021 10:45 Segir rannsóknir benda til að endurbólusetja þurfi Janssen-þega Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir og prófessor í ónæmisfræði, segir góðar líkur vera á því að þeir sem hafi fengið bóluefni Janssen muni þurfa á annarri sprautu að halda til að fá næga vörn gegn kórónuveirunni. Rannsóknir bendi til að „allar líkur“ séu á að þurfi að endurbólusetja þennan hóp. 30. júní 2021 13:49 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Sjá meira
Þriðji skammturinn yrði, samkvæmt áætlun Pfizer, gefinn tólf mánuðum eftir að annar skammtur hefur verið gefinn fólki. Talið er að ónæmissvarið við veirunni aukist og að líkaminn verði betur í stakk búinn til að verjast fleiri afbrigðum hennar en ella. Pfizer hyggst sækja um leyfi fyrir þriðja skammtinum hjá matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna, FDA, og hjá Lyfjastofnun Evrópu síðar í sumar. Fréttastofa AP greinir frá þessu. Vísindamenn, þjóðarleiðtogar og allir þar á milli hafa verið áhyggjufullir um að bóluefnin, sem hafa verið þróuð, virki ekki eins vel gegn nýjum afbrigðum veirunnar eins og þeim eldri. Til að mynda veitir einn skammtur af bóluefninu ekki nægilega vörn gegn delta afbrigðinu en bóluefnin veita flest ágæta vörn við því þegar búið er að fullbólusetja. Nauðsynlegt er í flestum tilvikum að gefa bóluefnið í tveimur skömmtum til að fá sem best ónæmissvar, svo líkaminn geti barist gegn sem flestum afbrigðum kórónuveirunnar. Ónæmissvar í líkamanum minnkar gjarnan þegar tíminn líður og standa því nú yfir rannsóknir hjá Pfizer um hvort nauðsynlegt sé að bæta við þriðja skammtinum.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lyf Tengdar fréttir Einn skammtur ekki nógu góð vörn gegn útbreiðslu delta afbrigðisins Ný rannsókn á delta afbrigði Nýju kórónuveirunnar sýnir fram á mikilvægi þess að fólk láti bólusetja sig að fullu og þá ógn sem stökkbreytingar skapa. Delta afbrigðið, sem greindist fyrst á Indlandi og er sagt smitast auðveldar manna á milli, hefur keyrt uppsveiflur í fjölda smitaðra víðsvegar um heiminn á undanförnum mánuðum. 8. júlí 2021 15:55 Segja virkni bóluefnis Pfizer minnka Ísraelar segjast hafa mælt samdrátt í virkni bóluefnis Pfizer gegn Covid-19. Sérstaklega varðandi það að koma í veg fyrir smit og að smitaðir sýni einkenni. Bóluefnið komi þó áfram vel í veg fyrir alvarleg veikindi. 6. júlí 2021 10:45 Segir rannsóknir benda til að endurbólusetja þurfi Janssen-þega Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir og prófessor í ónæmisfræði, segir góðar líkur vera á því að þeir sem hafi fengið bóluefni Janssen muni þurfa á annarri sprautu að halda til að fá næga vörn gegn kórónuveirunni. Rannsóknir bendi til að „allar líkur“ séu á að þurfi að endurbólusetja þennan hóp. 30. júní 2021 13:49 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Sjá meira
Einn skammtur ekki nógu góð vörn gegn útbreiðslu delta afbrigðisins Ný rannsókn á delta afbrigði Nýju kórónuveirunnar sýnir fram á mikilvægi þess að fólk láti bólusetja sig að fullu og þá ógn sem stökkbreytingar skapa. Delta afbrigðið, sem greindist fyrst á Indlandi og er sagt smitast auðveldar manna á milli, hefur keyrt uppsveiflur í fjölda smitaðra víðsvegar um heiminn á undanförnum mánuðum. 8. júlí 2021 15:55
Segja virkni bóluefnis Pfizer minnka Ísraelar segjast hafa mælt samdrátt í virkni bóluefnis Pfizer gegn Covid-19. Sérstaklega varðandi það að koma í veg fyrir smit og að smitaðir sýni einkenni. Bóluefnið komi þó áfram vel í veg fyrir alvarleg veikindi. 6. júlí 2021 10:45
Segir rannsóknir benda til að endurbólusetja þurfi Janssen-þega Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir og prófessor í ónæmisfræði, segir góðar líkur vera á því að þeir sem hafi fengið bóluefni Janssen muni þurfa á annarri sprautu að halda til að fá næga vörn gegn kórónuveirunni. Rannsóknir bendi til að „allar líkur“ séu á að þurfi að endurbólusetja þennan hóp. 30. júní 2021 13:49