PSG sagt vilja kaupa Paul Pogba frá Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2021 08:01 Paul Pogba stóð sig vel með franska landsliðinu á EM og gæti nú verið á leið í franska boltann. EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Þetta hefur verið stórt sumar fyrir franska liðið Paris Saint-Germain og menn eru áfram stórhuga í París. ESPN hefur heimildir fyrir því að Paris Saint-Germain ætli að reyna að kaupa Paul Pogba frá Manchester United í sumar. Framtíð Pogba á Old Traford hefur verið tvísýn en hann á eftir tólf mánuði af samningi sínum við enska félagið. PSG are considering a move for Paul Pogba, sources have told @LaurensJulien pic.twitter.com/oFYI4sdcNW— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2021 Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, talaði um það í desember síðastliðnum að leikmaðurinn þyrfti að prófa eitthvað nýtt og tími hans hjá United væri liðinn. Hinn 28 ára gamli miðjumaður endaði tímabilið aftur á móti miklu betur en hann byrjaði það. Hann spilaði líka vel á Evrópumótinu í Frakklandi þótt að Frakkar hafi dottið óvænt út á móti Sviss í sextán liða úrslitunum. Íþróttastjóri PSG og Raiola hittust í Mónakó í júní og hafa einnig talað saman um Pogba í sumar samkvæmt frétt ESPN. Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma og spænski miðvörðurinn Sergio Ramos hafa báðir gengið til liðs við PSG í sumar. Koma Pogba myndi þýddi að PSG þyrfti að skera niður í miðjumannahópnum sínum og menn eins og Pablo Sarabia, Ander Herrera eða Leandro Paredes eru líklega þeir sem verður fórnað til að búa til pláss fyrir Pogba. Enski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
ESPN hefur heimildir fyrir því að Paris Saint-Germain ætli að reyna að kaupa Paul Pogba frá Manchester United í sumar. Framtíð Pogba á Old Traford hefur verið tvísýn en hann á eftir tólf mánuði af samningi sínum við enska félagið. PSG are considering a move for Paul Pogba, sources have told @LaurensJulien pic.twitter.com/oFYI4sdcNW— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2021 Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, talaði um það í desember síðastliðnum að leikmaðurinn þyrfti að prófa eitthvað nýtt og tími hans hjá United væri liðinn. Hinn 28 ára gamli miðjumaður endaði tímabilið aftur á móti miklu betur en hann byrjaði það. Hann spilaði líka vel á Evrópumótinu í Frakklandi þótt að Frakkar hafi dottið óvænt út á móti Sviss í sextán liða úrslitunum. Íþróttastjóri PSG og Raiola hittust í Mónakó í júní og hafa einnig talað saman um Pogba í sumar samkvæmt frétt ESPN. Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma og spænski miðvörðurinn Sergio Ramos hafa báðir gengið til liðs við PSG í sumar. Koma Pogba myndi þýddi að PSG þyrfti að skera niður í miðjumannahópnum sínum og menn eins og Pablo Sarabia, Ander Herrera eða Leandro Paredes eru líklega þeir sem verður fórnað til að búa til pláss fyrir Pogba.
Enski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira