Titlaflói stendur undir nafni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2021 12:00 Nikita Kucherov lyftir hér Stanley bikarnum eftir sigur Tampa Bay Lightning liðsins á Montreal Canadiens. AP/Phelan Ebenhack Tampa Bay Lightning tryggði sér sigur í bandarísku íshokkídeildinni í nótt og varði þar með titilinn sinn sem félagið vann fyrir aðeins níu mánuðum síðar. Tampa Bay, eða Titlaflói eins og sumir eru farnir að kalla borgina, hefur því eignast þrjú meistaralið á innan við einu ári því Tampa Bay Buccaneers liðið vann NFL deildina í febrúar. BREAKING: Tampa Bay Lightning win second straight Stanley Cup title, beating Montreal Canadiens 1-0 in Game 5by @swhyno https://t.co/5X4BLfmXC7— AP Sports (@AP_Sports) July 8, 2021 Tampa Bay vann 1-0 sigur á Montreal Canadiens í fimmta leik lokaúrslitanna og þar með úrslitaeinvígið 4-1 samanlagt. Einu leikmennirnir sem höfðu ekki unnið Stanley bikarinn bjuggu til sigurmarkið. Nýliðinn Ross Colton skoraði þá eftir stoðsendingu frá varnarmanninum David Savard þegar 13:27 voru liðnar af öðrum leikhluta. Á leið sinni í úrslitaleikinn sló Tampa Bay út Florida Panthers (4-2), Carolina Hurricanes (4-1) og New York Islanders (4-3) sem liðið vann í undanúrslitunum. What an unreal moment. pic.twitter.com/kY2ttEynhF— Tampa Bay Lightning (@TBLightning) July 8, 2021 Lightning liðið varð fyrsta liðið til að verja NHL-titilinn sinn síðan Pittsburgh Penguins vann 2016 og 2017. Markvörðurinn Andrei Vasilevskiy var valinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Beyond well deserved. Andrei Vasilevskiy is your Conn Smythe Trophy winner!!! pic.twitter.com/YdqMLqbtWr— Tampa Bay Lightning (@TBLightning) July 8, 2021 Íshokkí Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira
Tampa Bay, eða Titlaflói eins og sumir eru farnir að kalla borgina, hefur því eignast þrjú meistaralið á innan við einu ári því Tampa Bay Buccaneers liðið vann NFL deildina í febrúar. BREAKING: Tampa Bay Lightning win second straight Stanley Cup title, beating Montreal Canadiens 1-0 in Game 5by @swhyno https://t.co/5X4BLfmXC7— AP Sports (@AP_Sports) July 8, 2021 Tampa Bay vann 1-0 sigur á Montreal Canadiens í fimmta leik lokaúrslitanna og þar með úrslitaeinvígið 4-1 samanlagt. Einu leikmennirnir sem höfðu ekki unnið Stanley bikarinn bjuggu til sigurmarkið. Nýliðinn Ross Colton skoraði þá eftir stoðsendingu frá varnarmanninum David Savard þegar 13:27 voru liðnar af öðrum leikhluta. Á leið sinni í úrslitaleikinn sló Tampa Bay út Florida Panthers (4-2), Carolina Hurricanes (4-1) og New York Islanders (4-3) sem liðið vann í undanúrslitunum. What an unreal moment. pic.twitter.com/kY2ttEynhF— Tampa Bay Lightning (@TBLightning) July 8, 2021 Lightning liðið varð fyrsta liðið til að verja NHL-titilinn sinn síðan Pittsburgh Penguins vann 2016 og 2017. Markvörðurinn Andrei Vasilevskiy var valinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Beyond well deserved. Andrei Vasilevskiy is your Conn Smythe Trophy winner!!! pic.twitter.com/YdqMLqbtWr— Tampa Bay Lightning (@TBLightning) July 8, 2021
Íshokkí Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira