Leysigeisla beint að höfði Schmeichel í vítinu hans Kane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2021 09:01 Kasper Schmeichel ver hér skot frá Englendingum í leiknum á Wembley í gær. AP/Justin Tallis Stuðningsmenn enska landsliðsins gripu til óhugnanlegra aðferða til að trufla markvörð danska landsliðsins á Wembley í gærkvöldi. Kasper Schmeichel varði víti Harry Kane í undanúrslitaleik EM á Wembley í gærkvöldi en fyrirliði enska landsliðsins hafði heppnina með sér og skoraði sigurmarkið úr frákastinu. Absolutely disgusting. The person responsible for this should be ashamed. https://t.co/DwShKNPQ62— GiveMeSport (@GiveMeSport) July 8, 2021 Nú er komið í ljós að einhverjir áhorfendur beindu leisigeisla að höfði Schmeichel fyrir vítið. Var ætlunin að reyna að trufla markvörð Leicester City sem lét það þó ekki á sig fá. Kasper tókst hins vegar ekki að verja vítið til hliðar heldur fór frákastið fyrir framan markið sem Kane nýtti sér vel. There appeared to be a laser pointed at Kasper Schmeichel moments before Kane's penalty which was won while there was a second ball on the pitch during play. pic.twitter.com/xAQgNYwOi8— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2021 Þetta var ekki það eina því tveir boltar virtist vera á vellinum þegar Raheem Sterling fiskaði umrætt víti sem skilaði á endanum sigurmarkinu. Vegna sóttvarnarreglna þá komust fáir Danir á völlinn í gærkvöldi og mikill meirihluti áhorfenda voru því stuðningsmenn Englendinga. Það er leiðinlegt að sjá þá beita jafn ógeðslegum aðferðum og nú hefur komið í ljós. Danir höfðu ekki heppnina með sér í gær eftir að hafa komist yfir með frábæru marki Mikkel Damsgaard beint úr aukaspyrnu. Fyrst sendu þeir boltann í eigið mark og svo fengu þeir á sig umdeilda vítaspyrnu. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Kasper Schmeichel varði víti Harry Kane í undanúrslitaleik EM á Wembley í gærkvöldi en fyrirliði enska landsliðsins hafði heppnina með sér og skoraði sigurmarkið úr frákastinu. Absolutely disgusting. The person responsible for this should be ashamed. https://t.co/DwShKNPQ62— GiveMeSport (@GiveMeSport) July 8, 2021 Nú er komið í ljós að einhverjir áhorfendur beindu leisigeisla að höfði Schmeichel fyrir vítið. Var ætlunin að reyna að trufla markvörð Leicester City sem lét það þó ekki á sig fá. Kasper tókst hins vegar ekki að verja vítið til hliðar heldur fór frákastið fyrir framan markið sem Kane nýtti sér vel. There appeared to be a laser pointed at Kasper Schmeichel moments before Kane's penalty which was won while there was a second ball on the pitch during play. pic.twitter.com/xAQgNYwOi8— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2021 Þetta var ekki það eina því tveir boltar virtist vera á vellinum þegar Raheem Sterling fiskaði umrætt víti sem skilaði á endanum sigurmarkinu. Vegna sóttvarnarreglna þá komust fáir Danir á völlinn í gærkvöldi og mikill meirihluti áhorfenda voru því stuðningsmenn Englendinga. Það er leiðinlegt að sjá þá beita jafn ógeðslegum aðferðum og nú hefur komið í ljós. Danir höfðu ekki heppnina með sér í gær eftir að hafa komist yfir með frábæru marki Mikkel Damsgaard beint úr aukaspyrnu. Fyrst sendu þeir boltann í eigið mark og svo fengu þeir á sig umdeilda vítaspyrnu. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti