Declan Rice hafði tvöfalda ástæðu til að fagna í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2021 08:00 Declan Rice fagnar sigrinum á Dönum með Kalvin Phillips en þeir hafa verið frábærir saman á miðju enska liðsins í keppninni. AP/Carl Recine Declan Rice og félagar í enska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær en þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir fjölskyldu hans það kvöld. Rice varð nefnilega frændi á sama tíma og England var að vinna Danmörku í framlengingunni. Bróðir hans og kona hans eignuðust dóttur í gærkvöldi. Leikmaður West Ham frétti af frænku sinni sem kom í heiminn á sama tíma og Harry Kane skoraði sigurmark enska landsliðsins í leiknum. "He s crying his eyes out, he s had a little girl. It s a special night all round."Rice: My brother had a baby as the second #ENG goal went in! https://t.co/M8xu6rFimn— Standard Sport (@standardsport) July 7, 2021 „Bróðir minn eignast barn á sama tíma og við skoruðu seinna markið. Hann grætur af gleði eftir að eignast litla dóttur. Þetta kvöld er svo sannarlega sérstakt,“ sagði Declan Rice við breska ríkisútvarpið eftir leikinn. „Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 1966. Ég vil svo mikið geta þetta fyrir fólkið heima. Ég er líka stuðningsmaður og ég vildi óska þess að ég væri að fagna með þeim. Við höfum samt ekki unnið neitt ennþá. Ítalir eru með frábært lið en við mætum tilbúnir,“ sagði Rice. Declan Rice er leikmaður West Ham en margir spá að svo verði ekki mikið lengur. Hann hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við félagið og vitað er af áhuga stóru liðanna í Englandi. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Rice varð nefnilega frændi á sama tíma og England var að vinna Danmörku í framlengingunni. Bróðir hans og kona hans eignuðust dóttur í gærkvöldi. Leikmaður West Ham frétti af frænku sinni sem kom í heiminn á sama tíma og Harry Kane skoraði sigurmark enska landsliðsins í leiknum. "He s crying his eyes out, he s had a little girl. It s a special night all round."Rice: My brother had a baby as the second #ENG goal went in! https://t.co/M8xu6rFimn— Standard Sport (@standardsport) July 7, 2021 „Bróðir minn eignast barn á sama tíma og við skoruðu seinna markið. Hann grætur af gleði eftir að eignast litla dóttur. Þetta kvöld er svo sannarlega sérstakt,“ sagði Declan Rice við breska ríkisútvarpið eftir leikinn. „Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 1966. Ég vil svo mikið geta þetta fyrir fólkið heima. Ég er líka stuðningsmaður og ég vildi óska þess að ég væri að fagna með þeim. Við höfum samt ekki unnið neitt ennþá. Ítalir eru með frábært lið en við mætum tilbúnir,“ sagði Rice. Declan Rice er leikmaður West Ham en margir spá að svo verði ekki mikið lengur. Hann hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við félagið og vitað er af áhuga stóru liðanna í Englandi. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti