Börn geta smitast í útlöndum: Mælir gegn fjölskylduferðum með óbólusett börn Snorri Másson skrifar 7. júlí 2021 14:03 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir mælir með því að Íslendingar fari ekki óbólusettir til útlanda og gilda þau tilmæli einnig um börn. Þar með er í raun mælt gegn fjölskylduferðum með óbólusett börn. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki embættisins að banna svona ferðir, en að verið sé að höfða til fólks, eins og með margt í gegnum faraldurinn. „Við getum ekki annað gert en mælt gegn því, við höfum engin tök á að banna fólki þetta. Það eru engin lög sem heimila okkur það. Þetta byggir því bara á samvinnu og leiðbeiningum og tilmælum til fólks,“ segir Þórólfur í samtali við Vísi. „Veiran er enn að ganga og hefur mikla útbreiðslu víða erlendis og börn geta fengið í sig veiru og veikst. Í undantekningartilvikum geta þau veikst alvarlega. Svo geta þau smitað frá sér þótt minni líkur séu á því. Covid er ekki búið, það heldur áfram víða í heiminum þótt staðan sé góð hér.“ Lyfjastofnun Evrópu hefur heimilað bólusetningu 12-15 ára en bólusetning er ekki hafin á þessum hópi hér á landi, nema hjá þeim sem hafa undirliggjandi sjúkdóma. Almenn bólusetning innan þessa aldurshóps mun að líkindum fara fram innan heilsugæslunnar eða í skólum en ekki í Laugardalshöll. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki embættisins að banna svona ferðir, en að verið sé að höfða til fólks, eins og með margt í gegnum faraldurinn. „Við getum ekki annað gert en mælt gegn því, við höfum engin tök á að banna fólki þetta. Það eru engin lög sem heimila okkur það. Þetta byggir því bara á samvinnu og leiðbeiningum og tilmælum til fólks,“ segir Þórólfur í samtali við Vísi. „Veiran er enn að ganga og hefur mikla útbreiðslu víða erlendis og börn geta fengið í sig veiru og veikst. Í undantekningartilvikum geta þau veikst alvarlega. Svo geta þau smitað frá sér þótt minni líkur séu á því. Covid er ekki búið, það heldur áfram víða í heiminum þótt staðan sé góð hér.“ Lyfjastofnun Evrópu hefur heimilað bólusetningu 12-15 ára en bólusetning er ekki hafin á þessum hópi hér á landi, nema hjá þeim sem hafa undirliggjandi sjúkdóma. Almenn bólusetning innan þessa aldurshóps mun að líkindum fara fram innan heilsugæslunnar eða í skólum en ekki í Laugardalshöll.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira