Áfram í starfi þrátt fyrir vonbrigðin Valur Páll Eiríksson skrifar 5. júlí 2021 20:30 Roberto Martínez verður áfram með belgíska landsliðið. VÍSIR/GETTY Roberto Martínez, þjálfari belgíska karlalandsliðsins í fótbolta, mun halda starfinu þrátt fyrir vonbrigðin á yfirstandandi Evrópumóti þar sem Belgía féll úr keppni fyrir Ítalíu í 8-liða úrslitum um helgina. Belgíska knattspyrnusambandið tilkynnti um þetta í morgun. Peter Bossaert, framkvæmdastjóri sambandsins, sagði að undirbúningur væri þegar hafinn fyrir komandi leiki í undankeppni HM, þar sem Martínez verði við stjórnvölin. Í hefjum við undirbúning fyrir leikina í september og október. Roberto Martínez verður þar. Ekki er von á opinberri tilkynningu enda engin ástæða til breytinga á starfsliðinu, var haft eftir Bossaert. Martínez hefur stýrt Belgum frá haustinu 2016, þegar hann tók við af fyrrum belgíska landsliðsmanninum Marc Wilmots. Liðið náði sínum besta árangri í sögunni á HM í Rússlandi 2018 þar sem það hlaut brons, og var stefnan sett á Evróputitil í sumar. Það gekk hins vegar ekki eftir og voru spurningamerki sett við spænska þjálfarann þar sem tíminn er að renna út með svokallaðri gullkynslóð landsins; með Eden Hazard, Romelu Lukaku, Kevin De Bruyne og fleiri. Belgía er á toppi heimslistans og hefur verið síðan í september 2018. Liðið er með sjö stig eftir þrjá leiki og toppar riðil sinn í undankeppninni fyrir HM þar sem Tékkar, Walesverjar, Hvít-Rússar og Eistar eru einnig. Núverandi samningur Martínez rennur út eftir HM 2022 sem fer fram í Katar í desember á næsta ári. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Belgíska knattspyrnusambandið tilkynnti um þetta í morgun. Peter Bossaert, framkvæmdastjóri sambandsins, sagði að undirbúningur væri þegar hafinn fyrir komandi leiki í undankeppni HM, þar sem Martínez verði við stjórnvölin. Í hefjum við undirbúning fyrir leikina í september og október. Roberto Martínez verður þar. Ekki er von á opinberri tilkynningu enda engin ástæða til breytinga á starfsliðinu, var haft eftir Bossaert. Martínez hefur stýrt Belgum frá haustinu 2016, þegar hann tók við af fyrrum belgíska landsliðsmanninum Marc Wilmots. Liðið náði sínum besta árangri í sögunni á HM í Rússlandi 2018 þar sem það hlaut brons, og var stefnan sett á Evróputitil í sumar. Það gekk hins vegar ekki eftir og voru spurningamerki sett við spænska þjálfarann þar sem tíminn er að renna út með svokallaðri gullkynslóð landsins; með Eden Hazard, Romelu Lukaku, Kevin De Bruyne og fleiri. Belgía er á toppi heimslistans og hefur verið síðan í september 2018. Liðið er með sjö stig eftir þrjá leiki og toppar riðil sinn í undankeppninni fyrir HM þar sem Tékkar, Walesverjar, Hvít-Rússar og Eistar eru einnig. Núverandi samningur Martínez rennur út eftir HM 2022 sem fer fram í Katar í desember á næsta ári.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira