Erfitt ár varð enn erfiðara fyrir Söru: „Mílovsjú you Molinn minn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir með Mola sinn sem hún missti á dögunum. Instagram/@sarasigmunds Árið 2021 ætlar heldur betur að reyna á íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur sem greindi frá því á samfélagmiðlum um helgina að hún hafi missti Mola sinn á dögunum ofan á það að hafa misst af öllu CrossFit tímabilinu vegna krossbandsslits. Sara er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í vetur aðeins nokkrum dögum áður en keppnistímabilið átti að byrja. Sara var nýbúin að skipta um þjálfara og ætlaði sér stóra hluti á 2021 tímabilinu. Það fór hins vegar allt í það að koma til baka eftir þessu erfiðu hnémeiðsli. Það var því enn eitt áfallið þegar Sara missti hundinn sinn sem hafði heillað hana upp úr skónum sem og þá sem hafa fengið að fylgjast með honum í gegnum samfélagsmiðla Söru síðasta árið. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara skrifaði minningarorð um Mola sinn í gær en hundurinn hennar sem varð ekki nema rúmlega ársgamall. Sara sagði frá því að hundurinn hennar hefði orðið fyrir bíl og dáið 24. júní síðastliðinn. Sara var þá í þriggja tíma hjólaferð við ströndina þar sem hún segir að hafi verið 0.00008% líkur á því að það væri trukkur á ferðinni. Moli fékk því að hlaupa laus. Hann hljóp upp að trukknum sem sá hann ekki fyrr en það var of seint. „Moli dó við það að gera það sem elskaði mest sem var að hlaupa og passa upp á hluti. Þessi færsla er tileinkuð honum því hann breytti lífi mínu og hvernig ég horfi á hlutina. Hann skipti mig öllu máli,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir. „Ég myndaði fullkomin tengsl við þig þegar þú varst aðeins fjórtán daga gamall en ég vissi strax að ég yrði mamma þín. Allir sáu að þú varst hundatútgáfan af mér,“ skrifaði Sara. „Ég leyfði mér að syrja í nokkra daga og átti í erfiðleikum með að skrifa þetta því ég stoppaði aftur og aftur og hugsaði með mér: Hvernig getur mér liðið svona þegar þú varst bara hundur. Þú varst bara miklu meira en það. Þú varst einstakur. Mílovsjú you Molinn minn,“ skrifaði Sara á Instagram reikning sinn eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Gæludýr Hundar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Sara er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í vetur aðeins nokkrum dögum áður en keppnistímabilið átti að byrja. Sara var nýbúin að skipta um þjálfara og ætlaði sér stóra hluti á 2021 tímabilinu. Það fór hins vegar allt í það að koma til baka eftir þessu erfiðu hnémeiðsli. Það var því enn eitt áfallið þegar Sara missti hundinn sinn sem hafði heillað hana upp úr skónum sem og þá sem hafa fengið að fylgjast með honum í gegnum samfélagsmiðla Söru síðasta árið. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara skrifaði minningarorð um Mola sinn í gær en hundurinn hennar sem varð ekki nema rúmlega ársgamall. Sara sagði frá því að hundurinn hennar hefði orðið fyrir bíl og dáið 24. júní síðastliðinn. Sara var þá í þriggja tíma hjólaferð við ströndina þar sem hún segir að hafi verið 0.00008% líkur á því að það væri trukkur á ferðinni. Moli fékk því að hlaupa laus. Hann hljóp upp að trukknum sem sá hann ekki fyrr en það var of seint. „Moli dó við það að gera það sem elskaði mest sem var að hlaupa og passa upp á hluti. Þessi færsla er tileinkuð honum því hann breytti lífi mínu og hvernig ég horfi á hlutina. Hann skipti mig öllu máli,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir. „Ég myndaði fullkomin tengsl við þig þegar þú varst aðeins fjórtán daga gamall en ég vissi strax að ég yrði mamma þín. Allir sáu að þú varst hundatútgáfan af mér,“ skrifaði Sara. „Ég leyfði mér að syrja í nokkra daga og átti í erfiðleikum með að skrifa þetta því ég stoppaði aftur og aftur og hugsaði með mér: Hvernig getur mér liðið svona þegar þú varst bara hundur. Þú varst bara miklu meira en það. Þú varst einstakur. Mílovsjú you Molinn minn,“ skrifaði Sara á Instagram reikning sinn eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Gæludýr Hundar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira