Ingibjörg skoraði í svekkjandi tapi í toppslagnum Valur Páll Eiríksson skrifar 4. júlí 2021 20:00 Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var á skotskónum er lið hennar Vålerenga tapaði 2-1 fyrir Rosenborg í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í Osló í kvöld. Mikil spenna er í toppbaráttunni. Bæði lið voru með 18 stig, fullt hús stiga, eftir fyrstu sex leiki sína en voru þó stigi á eftir Sandviken sem var á toppnum og hafði leikið einum leik fleira. Ingibjörg var að venju í byrjunarliði Vålerenga og hún kom liðinu yfir þegar 31 mínúta var liðin af leiknum. 1-0 stóð í hléi en Elin Sørum jafnaði fyrir Rosenborg á 64. mínútu og allt virtist stefna í jafntefli. Svo varð hins vegar ekki, Sara Fornes skoraði það sem reyndist sigurmark Rosenborgar í uppbótartíma. Svekkjandi 1-2 tap því niðurstaðan fyrir Ingibjörgu og stöllur hennar í Vålerenga. Rosenborg er á toppi deildarinnar eftir sigurinn með 21 stig, Sandviken er með 19 stig, Vålerenga 18 stig í þriðja sæti og Lilleström er með 15 stig í því fjórða. Karlalið Vålerenga var einnig í eldlínunni í kvöld þar sem það mætti Íslendingaliði Strömgodset. Nígeríumaðurinn Fred Friday kom Strömgodset yfir snemma leiks en Henrik Bjørdal jafnaði á 67. mínútu og 1-1 úrslit leiksins. Ari Leifsson spilaði allan leikinn í vörn Strömgodset en Valdimar Þór Ingimundarson sat allan tímann á varamannabekknum. Viðar Örn Kjartansson er enn frá vegna meiðsla hjá Vålerenga. Vålerenga er með 19 stig í þriðja sæti eftir ellefu spilaða leiki, fimm stigum frá Bödo/Glimt sem er í öðru sæti og sjö stigum frá toppliði Molde. Norski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Bæði lið voru með 18 stig, fullt hús stiga, eftir fyrstu sex leiki sína en voru þó stigi á eftir Sandviken sem var á toppnum og hafði leikið einum leik fleira. Ingibjörg var að venju í byrjunarliði Vålerenga og hún kom liðinu yfir þegar 31 mínúta var liðin af leiknum. 1-0 stóð í hléi en Elin Sørum jafnaði fyrir Rosenborg á 64. mínútu og allt virtist stefna í jafntefli. Svo varð hins vegar ekki, Sara Fornes skoraði það sem reyndist sigurmark Rosenborgar í uppbótartíma. Svekkjandi 1-2 tap því niðurstaðan fyrir Ingibjörgu og stöllur hennar í Vålerenga. Rosenborg er á toppi deildarinnar eftir sigurinn með 21 stig, Sandviken er með 19 stig, Vålerenga 18 stig í þriðja sæti og Lilleström er með 15 stig í því fjórða. Karlalið Vålerenga var einnig í eldlínunni í kvöld þar sem það mætti Íslendingaliði Strömgodset. Nígeríumaðurinn Fred Friday kom Strömgodset yfir snemma leiks en Henrik Bjørdal jafnaði á 67. mínútu og 1-1 úrslit leiksins. Ari Leifsson spilaði allan leikinn í vörn Strömgodset en Valdimar Þór Ingimundarson sat allan tímann á varamannabekknum. Viðar Örn Kjartansson er enn frá vegna meiðsla hjá Vålerenga. Vålerenga er með 19 stig í þriðja sæti eftir ellefu spilaða leiki, fimm stigum frá Bödo/Glimt sem er í öðru sæti og sjö stigum frá toppliði Molde.
Norski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti