Fljótari en Mbappe og Sterling Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2021 17:02 AC fagnar þrumufleyg sínum gegn Rússum sem söng í netinu. Stuart Franklin/Getty Images Andreas Christiansen hefur verið algjörlega magnaður í vörn danska liðsins á Evrópumótinu í sumar en Danir eru komnir alla leið í undanúrslitin. Danmörk vann í gær 2-1 sigur á Tékklandi í átta liða úrslitunum í Bakú en næst bíða Englendingar á þeirra heimavelli, Wembley, á miðvikudaginn kemur. Ef marka má gögn UEFA þá er Andreas Christiansen, betur þekktur sem AC í heimalandinu, næst hraðasti leikmaður mótsins. Hans hraðasti sprettur á mótinu var 33,3 kílómetrar á klukkustund og þar með hraðari en leikmenn á borð við Raheem Sterling og Kylian Mbappe, sem þykja ansi fljótir. Marcus Rashford er eini leikmaðurinn í liðum Dana og Englands sem hefur átt hraðari sprett en AC á mótinu. Rashford hefur mælst með sprett 33,5 kílómetra á klukkustund. Leikur Englands og Dana verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport EM á miðvikudaginn en flautað verður til leiks klukkan 19.00. According to @EURO2020 Andreas Christensen has clocked the joint-seventh highest top speed of any player at the tournament so far: 33.3 km/hFaster than:◉ Raheem Sterling (33.1)◉ Kyle Walker (32.8)◉ Raphaël Varane (32.6)◉ Kylian Mbappé (32.2)#DEN pic.twitter.com/ITqGUknwMt— Squawka Football (@Squawka) July 4, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Sjá meira
Danmörk vann í gær 2-1 sigur á Tékklandi í átta liða úrslitunum í Bakú en næst bíða Englendingar á þeirra heimavelli, Wembley, á miðvikudaginn kemur. Ef marka má gögn UEFA þá er Andreas Christiansen, betur þekktur sem AC í heimalandinu, næst hraðasti leikmaður mótsins. Hans hraðasti sprettur á mótinu var 33,3 kílómetrar á klukkustund og þar með hraðari en leikmenn á borð við Raheem Sterling og Kylian Mbappe, sem þykja ansi fljótir. Marcus Rashford er eini leikmaðurinn í liðum Dana og Englands sem hefur átt hraðari sprett en AC á mótinu. Rashford hefur mælst með sprett 33,5 kílómetra á klukkustund. Leikur Englands og Dana verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport EM á miðvikudaginn en flautað verður til leiks klukkan 19.00. According to @EURO2020 Andreas Christensen has clocked the joint-seventh highest top speed of any player at the tournament so far: 33.3 km/hFaster than:◉ Raheem Sterling (33.1)◉ Kyle Walker (32.8)◉ Raphaël Varane (32.6)◉ Kylian Mbappé (32.2)#DEN pic.twitter.com/ITqGUknwMt— Squawka Football (@Squawka) July 4, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Sjá meira