Mourinho varar Englendinga við Dönum Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2021 11:01 Jose Mourinho í bíl. Jonathan Brady/Getty Jose Mourinho, stjóri Roma, segir að allt annar leikur bíði enska landsliðsins í undanúrslitum EM en þeir spiluðu í átta liða úrslitunum í gær. Englendingar rúlluðu yfir Úkraínu, 4-0, í átta liða úrslitunum í gær en í undanúrslitunum á miðvikudaginn verða Danir mótherjar Englands. „Auðvitað var þetta góð frammistaða sem gerði þetta auðveldara en eins og ég talaði um síðast þá bjóst ég við að þetta yrði auðveldur leikur fyrir England,“ sagði Mourinho. „Þeir höfðu alltaf stjórn á þessu og lentu í engum vandræðum, engin meiðsli og engin leikbönn og auðvitað komnir í undanúrslit. Þar verður þetta mikið erfiðara því Danmörk er mikið betra lið en Úkraína.“ There are two positions still up for grabs when England play Denmark, Jose Mourinho believes#Euro2020 #ENGhttps://t.co/yWJSRaJXM4— talkSPORT (@talkSPORT) July 4, 2021 Mourinho segir að eftir áfallið með Christian Eriksen í upphafi mótsins hafi Danirnir þjappað sér enn betur saman. „Danirnir eru öflugir. Þeir spila öðruvísi en þeir gerðu í upphafi mótsins. Þeir byrjuðu með Christian Eriksen í tíunni og fjögurra manna vörn. Nú spila þeir með þriggja manna vörn og margir af þeim spila í bestu deildum heims með mikla reynslu.“ „Það er jákvæður andi yfir þeim, þrátt fyrir það sem það gerðist með Eriksen, og það lítur út fyrir að þeir séu andlega sterkir. Ég held að þetta verði erfiður leikur fyrir England, þrátt fyrir að þeir séu að spila vel og á heimavelli,“ bætti Mourinho við. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Sjá meira
Englendingar rúlluðu yfir Úkraínu, 4-0, í átta liða úrslitunum í gær en í undanúrslitunum á miðvikudaginn verða Danir mótherjar Englands. „Auðvitað var þetta góð frammistaða sem gerði þetta auðveldara en eins og ég talaði um síðast þá bjóst ég við að þetta yrði auðveldur leikur fyrir England,“ sagði Mourinho. „Þeir höfðu alltaf stjórn á þessu og lentu í engum vandræðum, engin meiðsli og engin leikbönn og auðvitað komnir í undanúrslit. Þar verður þetta mikið erfiðara því Danmörk er mikið betra lið en Úkraína.“ There are two positions still up for grabs when England play Denmark, Jose Mourinho believes#Euro2020 #ENGhttps://t.co/yWJSRaJXM4— talkSPORT (@talkSPORT) July 4, 2021 Mourinho segir að eftir áfallið með Christian Eriksen í upphafi mótsins hafi Danirnir þjappað sér enn betur saman. „Danirnir eru öflugir. Þeir spila öðruvísi en þeir gerðu í upphafi mótsins. Þeir byrjuðu með Christian Eriksen í tíunni og fjögurra manna vörn. Nú spila þeir með þriggja manna vörn og margir af þeim spila í bestu deildum heims með mikla reynslu.“ „Það er jákvæður andi yfir þeim, þrátt fyrir það sem það gerðist með Eriksen, og það lítur út fyrir að þeir séu andlega sterkir. Ég held að þetta verði erfiður leikur fyrir England, þrátt fyrir að þeir séu að spila vel og á heimavelli,“ bætti Mourinho við. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Sjá meira