Sancho inn í byrjunarlið Englendinga - Grealish áfram á bekk Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júlí 2021 18:05 Jadon Sancho sækir að Herði Björgvini Magnússyni á Laugardalsvelli. VÍSIR/GETTY Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir tvær breytingar á liði sínu frá 2-0 sigri Englands á Þýskalandi, fyrir leik liðsins við Úkraínu í 8-liða úrslitum EM í Róm í kvöld. Southgate stillti upp í 3-4-3 í 2-0 sigrinum á Þýskalandi á Wembley en breytir nú um kerfi, í 4-3-3. Kyle Walker er áfram í liðinu en fer úr miðverði í hægri bakvörð á meðan Kieran Trippier fer á bekkinn. Þá er Bukayo Saka meiddur og ekki í leikmannahópi Englands. Inn í liðið kemur annars vegar Mason Mount, sem fór í sóttkví eftir leik Englands og Skotlands, og hins vegar Jadon Sancho sem er að byrja sinn fyrsta leik á mótinu. Your #ThreeLions to take on Ukraine in tonight's #EURO2020 quarter-final in Rome! pic.twitter.com/QinwBH2W52— England (@England) July 3, 2021 Úkraína stillir þá upp nokkuð hefðbundnu liði þar sem Oleksandr Zinchenko, leikmaður Manchester City, Andriy Yarmolenko, leikmaður West Ham United, auk Ruslan Malinovskyi og Roman Yaremchuk eru allir á sínu stað. Byrjunarlið Englands: Pickford, Walker, Maguire, Stones, Shaw, Phillips, Rice, Mount, Sterling, Kane, Sancho. Byrjunarlið Úkraínu: Bushchan, Karavaev, Zabarnyi, Kryvtsov, Matviyenko, Mykolenko, Sydorchuk, Zinchenko, Shaparenko, Yarmolenko, Yaremchuk. Leikur Englands og Úkraínu hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 EM. Upphitun hefst klukkan 18:30. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Southgate stillti upp í 3-4-3 í 2-0 sigrinum á Þýskalandi á Wembley en breytir nú um kerfi, í 4-3-3. Kyle Walker er áfram í liðinu en fer úr miðverði í hægri bakvörð á meðan Kieran Trippier fer á bekkinn. Þá er Bukayo Saka meiddur og ekki í leikmannahópi Englands. Inn í liðið kemur annars vegar Mason Mount, sem fór í sóttkví eftir leik Englands og Skotlands, og hins vegar Jadon Sancho sem er að byrja sinn fyrsta leik á mótinu. Your #ThreeLions to take on Ukraine in tonight's #EURO2020 quarter-final in Rome! pic.twitter.com/QinwBH2W52— England (@England) July 3, 2021 Úkraína stillir þá upp nokkuð hefðbundnu liði þar sem Oleksandr Zinchenko, leikmaður Manchester City, Andriy Yarmolenko, leikmaður West Ham United, auk Ruslan Malinovskyi og Roman Yaremchuk eru allir á sínu stað. Byrjunarlið Englands: Pickford, Walker, Maguire, Stones, Shaw, Phillips, Rice, Mount, Sterling, Kane, Sancho. Byrjunarlið Úkraínu: Bushchan, Karavaev, Zabarnyi, Kryvtsov, Matviyenko, Mykolenko, Sydorchuk, Zinchenko, Shaparenko, Yarmolenko, Yaremchuk. Leikur Englands og Úkraínu hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 EM. Upphitun hefst klukkan 18:30. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira