Matsatriði hverju sinni hvort bólusettir þurfi í sóttkví Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2021 11:33 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fór sjálfur í seinni sprautuna með bóluefni AstraZeneca í gær. Vísir/vilhelm Fólk sem hefur verið bólusett fyrir Covid-19 skal panta tíma í sýnatöku sem fyrst ef það fær einkenni sem minna á Covid-19. Hann á að halda sig heima og ekki fara í skóla eða vinnu. Bólusettir þurfa ekki að vera í sóttkví vegna minniháttar útsetningar. Sóttvarnalæknir hefur uppfært leiðbeiningar um sóttvarnir og ákveðnar undanþágur á sóttkví fyrir einstaklinga sem eru bólusettir gegn COVID-19. Með bólusettum einstaklingi er átt við fullbólusetta en fullri virkni bólusetningar er náð tveimur vikum eftir síðari skammt bólusetningar eða tveimur vikum eftir Janssen bólusetningu. Ef þarf tvo skammta af bóluefni til að vera fullbólusettur þá gilda sömu reglur eftir einn skammt og gilda fyrir óbólusetta einstaklinga. Alltaf gildir að bólusettur einstaklingur sem fær einkenni sem gætu verið COVID-19 á að fara í sýnatöku sem fyrst og ekki mæta í skóla eða til vinnu, eða fara heim ef kominn þangað. Ef sýni er neikvætt skal mæting í skóla eða í vinnu ákveðin í samráði við yfirmann, þegar einkenni eru gengin yfir. Bólusettur almenningur og ferðamenn á heimili með aðila í sóttkví þurfa ekki að vera í sóttkví og við minniháttar útsetningu s.s. ef smitaður samstarfsmaður eða samferðamaður á ferðalagi má í stað sóttkvíar beita smitgát í 14 daga. Smitgát þýðir að hafa eftirlit með einkennum og ekki umgangast viðkvæma einstaklinga. Ef nánd við smitaðan einstakling er veruleg getur bólusettur einstaklingur þurft að fara í sóttkví skv. ákvörðun smitrakningateymis, svo sem samfelld umgengni við COVID-19 smitaðan einstakling. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir „Þetta er ekki einu sinni vont“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var á meðal þeirra sem bólusettir voru með bóluefni AstraZeneca í dag. Um var að ræða bólusetningu með seinni skammti. 30. júní 2021 15:35 Óvenjulegt að fólk kvarti og láti í sér heyra vegna bólusetninga Sóttvarnalæknir var bólusettur með seinni skammti af bóluefni AstraZeneca í Laugardalshöll í dag. Hann kveðst ekki kvíðinn því að fá mögulega hausverk eða hita eftir sprautuna. Hann segir stefnt á að hefja bólusetningu barna 12 til 15 ára í haust. 30. júní 2021 14:17 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Sóttvarnalæknir hefur uppfært leiðbeiningar um sóttvarnir og ákveðnar undanþágur á sóttkví fyrir einstaklinga sem eru bólusettir gegn COVID-19. Með bólusettum einstaklingi er átt við fullbólusetta en fullri virkni bólusetningar er náð tveimur vikum eftir síðari skammt bólusetningar eða tveimur vikum eftir Janssen bólusetningu. Ef þarf tvo skammta af bóluefni til að vera fullbólusettur þá gilda sömu reglur eftir einn skammt og gilda fyrir óbólusetta einstaklinga. Alltaf gildir að bólusettur einstaklingur sem fær einkenni sem gætu verið COVID-19 á að fara í sýnatöku sem fyrst og ekki mæta í skóla eða til vinnu, eða fara heim ef kominn þangað. Ef sýni er neikvætt skal mæting í skóla eða í vinnu ákveðin í samráði við yfirmann, þegar einkenni eru gengin yfir. Bólusettur almenningur og ferðamenn á heimili með aðila í sóttkví þurfa ekki að vera í sóttkví og við minniháttar útsetningu s.s. ef smitaður samstarfsmaður eða samferðamaður á ferðalagi má í stað sóttkvíar beita smitgát í 14 daga. Smitgát þýðir að hafa eftirlit með einkennum og ekki umgangast viðkvæma einstaklinga. Ef nánd við smitaðan einstakling er veruleg getur bólusettur einstaklingur þurft að fara í sóttkví skv. ákvörðun smitrakningateymis, svo sem samfelld umgengni við COVID-19 smitaðan einstakling.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir „Þetta er ekki einu sinni vont“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var á meðal þeirra sem bólusettir voru með bóluefni AstraZeneca í dag. Um var að ræða bólusetningu með seinni skammti. 30. júní 2021 15:35 Óvenjulegt að fólk kvarti og láti í sér heyra vegna bólusetninga Sóttvarnalæknir var bólusettur með seinni skammti af bóluefni AstraZeneca í Laugardalshöll í dag. Hann kveðst ekki kvíðinn því að fá mögulega hausverk eða hita eftir sprautuna. Hann segir stefnt á að hefja bólusetningu barna 12 til 15 ára í haust. 30. júní 2021 14:17 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
„Þetta er ekki einu sinni vont“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var á meðal þeirra sem bólusettir voru með bóluefni AstraZeneca í dag. Um var að ræða bólusetningu með seinni skammti. 30. júní 2021 15:35
Óvenjulegt að fólk kvarti og láti í sér heyra vegna bólusetninga Sóttvarnalæknir var bólusettur með seinni skammti af bóluefni AstraZeneca í Laugardalshöll í dag. Hann kveðst ekki kvíðinn því að fá mögulega hausverk eða hita eftir sprautuna. Hann segir stefnt á að hefja bólusetningu barna 12 til 15 ára í haust. 30. júní 2021 14:17