„Með svarta beltið í að tala andstæðingana upp“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2021 07:00 Hjulmand fékk hrós frá jaxlinum Stig Tøfting. EPA-EFE/Mads Claus Rasmussen Stig Tøfting, einn af spekingum sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, segir að þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, Kasper Hjulmand, sé meistari í að tala andstæðinga sína upp. Hjulmand hefur verið duglegur að hrósa komandi andstæðingum danska liðsins í fjölmiðlum og nú síðast sagði hann Tékka vera með frábært lið. Tékkar eru einmitt mótherjar Dana í átta liða úrslitunum en liðin mætast í Baku á laugardaginn. „Mér finnst Kasper Hjulmand svo góður þjálfari. Hann er góður í fjölmiðlum, hann er góður að taka fókusinn frá leikmönnunum og hann er með svarta beltið í að tala andstæðinganna upp,“ sagði Hjulmand í þætti TV3Sport í fyrrakvöld. „Hann sagði að rússlenska liðið væri svo vanmetið. Wales hafði frábæra leikmenn og nú er Tékkland með frábært fótboltalið. Hann er góður í því að færa athyglina frá leikmönnunum.“ Tøfting segir að Hjulmand sé klókur. „Þetta er gott hjá honum. Okkar starf er að segja einhverja hluti. Núna kemur hann og allir leikmennirnir og benda okkur á leik Tékklands gegn Belgíu í mars sem endaði 1-1. Þeir gleyma að þremur dögum síðar töpuðu þeir 1-0 fyrir Wales.“ „Fyrir mig er það mikilvægra að kíkja á hvernig Tékkland spilaði í gær, og gegn Englandi, og þegar ég kíki á leiki þeirra í riðlakeppninni var ég ekki hræddur eða stressaður fyrir að mæta.“ „Þegar ég sá leikinn þeirra gegn Hollandi þá get ég hins vegar séð að það getur verið erfitt að mæta þeim. Þeir eru líkamlega sterkir en rólegir. Við erum með lið sem eru betra en þeirra.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Hjulmand hefur verið duglegur að hrósa komandi andstæðingum danska liðsins í fjölmiðlum og nú síðast sagði hann Tékka vera með frábært lið. Tékkar eru einmitt mótherjar Dana í átta liða úrslitunum en liðin mætast í Baku á laugardaginn. „Mér finnst Kasper Hjulmand svo góður þjálfari. Hann er góður í fjölmiðlum, hann er góður að taka fókusinn frá leikmönnunum og hann er með svarta beltið í að tala andstæðinganna upp,“ sagði Hjulmand í þætti TV3Sport í fyrrakvöld. „Hann sagði að rússlenska liðið væri svo vanmetið. Wales hafði frábæra leikmenn og nú er Tékkland með frábært fótboltalið. Hann er góður í því að færa athyglina frá leikmönnunum.“ Tøfting segir að Hjulmand sé klókur. „Þetta er gott hjá honum. Okkar starf er að segja einhverja hluti. Núna kemur hann og allir leikmennirnir og benda okkur á leik Tékklands gegn Belgíu í mars sem endaði 1-1. Þeir gleyma að þremur dögum síðar töpuðu þeir 1-0 fyrir Wales.“ „Fyrir mig er það mikilvægra að kíkja á hvernig Tékkland spilaði í gær, og gegn Englandi, og þegar ég kíki á leiki þeirra í riðlakeppninni var ég ekki hræddur eða stressaður fyrir að mæta.“ „Þegar ég sá leikinn þeirra gegn Hollandi þá get ég hins vegar séð að það getur verið erfitt að mæta þeim. Þeir eru líkamlega sterkir en rólegir. Við erum með lið sem eru betra en þeirra.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira