„99% heimsins mun halda með Dönum“ Óskar Ófeigur Jónsson og skrifa 24. júní 2021 16:01 Connor Roberts fagnar EM-marki sínu á móti Tyrkjum. AP/Dan Mullan Connor Roberts, varnarmaður velska landsliðsins, býst ekki við því að margir fyrir utan Wales eigi eftir að halda með liðinu í sextán liða úrslitum Evrópukeppninnar. Wales og Danmörk spila fyrsta leikinn í sextán liða úrslitunum sem hefjast á laugardaginn. Danir eiga sér marga stuðningsmenn eftir hvað gerðist fyrir leikmann þeirra Christian Eriksen í fyrsta leik mótsins og hvernig danska liðinu tókst að yfirvinna það áfall og vinna sér sæti í útsláttarkeppninni. Bakvörðurinn Roberts telur að Wales sé litla liðið í þessum leik en að flestir muni samt halda með Dönum. Wales defender Connor Roberts says "99% of the world" will be supporting Denmark for their Euro 2020 last-16 tie in Amsterdam on Saturday.More https://t.co/QXVLytViQJ#WAL #DEN #Euro2020 pic.twitter.com/gx78Z2iry4— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) June 24, 2021 „Þetta verður mjög erfitt en vonandi náum við að vinna. Ég held að 99% heimsins munu halda með Dönum í þessum leik,“ sagði Connor Roberts. „Þó að þetta verði mjög erfitt þá erum við með gott lið. Við erum með góða leikmenn og það er meðbyr með liðinu eftir góða frammistöðu í riðlakeppninni,“ sagði Roberts. Hann skoraði seinna marki velska liðsins í 2-0 sigri á Tyrkjum í riðlakeppninni. „Þeir eru líka með mjög gott lið og munu fá mikinn stuðning. Við þurfum bara að gefa allt okkar í þetta eftir að við stígum yfir hvítu línuna,“ sagði Roberts. Connor Roberts er 25 ára og leikmaður Swansea City. Hann skoraði 5 mörk í 46 leikjum í ensku b-deildinni í vetur og er að fara spila sinn þrítugasta landsleik á laugardaginn. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira
Wales og Danmörk spila fyrsta leikinn í sextán liða úrslitunum sem hefjast á laugardaginn. Danir eiga sér marga stuðningsmenn eftir hvað gerðist fyrir leikmann þeirra Christian Eriksen í fyrsta leik mótsins og hvernig danska liðinu tókst að yfirvinna það áfall og vinna sér sæti í útsláttarkeppninni. Bakvörðurinn Roberts telur að Wales sé litla liðið í þessum leik en að flestir muni samt halda með Dönum. Wales defender Connor Roberts says "99% of the world" will be supporting Denmark for their Euro 2020 last-16 tie in Amsterdam on Saturday.More https://t.co/QXVLytViQJ#WAL #DEN #Euro2020 pic.twitter.com/gx78Z2iry4— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) June 24, 2021 „Þetta verður mjög erfitt en vonandi náum við að vinna. Ég held að 99% heimsins munu halda með Dönum í þessum leik,“ sagði Connor Roberts. „Þó að þetta verði mjög erfitt þá erum við með gott lið. Við erum með góða leikmenn og það er meðbyr með liðinu eftir góða frammistöðu í riðlakeppninni,“ sagði Roberts. Hann skoraði seinna marki velska liðsins í 2-0 sigri á Tyrkjum í riðlakeppninni. „Þeir eru líka með mjög gott lið og munu fá mikinn stuðning. Við þurfum bara að gefa allt okkar í þetta eftir að við stígum yfir hvítu línuna,“ sagði Roberts. Connor Roberts er 25 ára og leikmaður Swansea City. Hann skoraði 5 mörk í 46 leikjum í ensku b-deildinni í vetur og er að fara spila sinn þrítugasta landsleik á laugardaginn. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira