Sjáðu verstu klúðrin á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2021 12:01 Ótrúlegt en satt skoraði Robert Lewandowski ekki úr þessu færi gegn Svíþjóð í gær. getty/Joosep Martinson Robert Lewandowski klúðraði ótrúlegu færi þegar Pólland tapaði fyrir Svíþjóð, 3-2, í E-riðli Evrópumótsins í gær. Þetta er þó langt því frá eina klúðrið á mótinu en farið var yfir þau verstu í EM í dag. Í syrpunni koma nokkrir frábærir leikmenn við sögu, meðal annars sá markahæsti á EM, Cristiano Ronaldo, sem klúðraði algjöru dauðafæri í leik Portúgals og Ungverjalands. Memphis Depay, leikmaður Barcelona, fór einnig illa með sannkallað dauðafæri í leik Hollands og Úkraínu. Þar má einnig sjá afar spaugilegt sjálfsmark sem Martin Dúbravka, markvörður Slóvakíu, skoraði í leiknum gegn Spáni í gær. Klippa: Verstu klúðrin á EM Syrpuna með verstu klúðrunum á EM til þessa má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Riðlakeppninni á EM lauk í gær en sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn. Þá mætast Wales og Danmörk annars vegar og Ítalía og Austurríki hins vegar. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir Pogba hafa verið besta leikmanninn á EM og Englendingar kunni ekki að meta hann Paul Pogba hefur verið besti leikmaðurinn á Evrópumótinu að mati Andros Townsend, leikmanns Crystal Palace. Hann segir að enskt fótboltaáhugafólk kunni ekki að meta hann. 24. júní 2021 11:00 Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. 24. júní 2021 08:30 Hljóp inn á völlinn með regnbogafána í þjóðsöng Ungverjalands Þótt UEFA hafi hafnað beiðni borgarstjóra München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM voru regnbogalitirnir áberandi hjá áhorfendum í gær. 24. júní 2021 08:01 Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. 24. júní 2021 07:01 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Sjá meira
Í syrpunni koma nokkrir frábærir leikmenn við sögu, meðal annars sá markahæsti á EM, Cristiano Ronaldo, sem klúðraði algjöru dauðafæri í leik Portúgals og Ungverjalands. Memphis Depay, leikmaður Barcelona, fór einnig illa með sannkallað dauðafæri í leik Hollands og Úkraínu. Þar má einnig sjá afar spaugilegt sjálfsmark sem Martin Dúbravka, markvörður Slóvakíu, skoraði í leiknum gegn Spáni í gær. Klippa: Verstu klúðrin á EM Syrpuna með verstu klúðrunum á EM til þessa má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Riðlakeppninni á EM lauk í gær en sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn. Þá mætast Wales og Danmörk annars vegar og Ítalía og Austurríki hins vegar. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir Pogba hafa verið besta leikmanninn á EM og Englendingar kunni ekki að meta hann Paul Pogba hefur verið besti leikmaðurinn á Evrópumótinu að mati Andros Townsend, leikmanns Crystal Palace. Hann segir að enskt fótboltaáhugafólk kunni ekki að meta hann. 24. júní 2021 11:00 Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. 24. júní 2021 08:30 Hljóp inn á völlinn með regnbogafána í þjóðsöng Ungverjalands Þótt UEFA hafi hafnað beiðni borgarstjóra München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM voru regnbogalitirnir áberandi hjá áhorfendum í gær. 24. júní 2021 08:01 Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. 24. júní 2021 07:01 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Sjá meira
Segir Pogba hafa verið besta leikmanninn á EM og Englendingar kunni ekki að meta hann Paul Pogba hefur verið besti leikmaðurinn á Evrópumótinu að mati Andros Townsend, leikmanns Crystal Palace. Hann segir að enskt fótboltaáhugafólk kunni ekki að meta hann. 24. júní 2021 11:00
Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. 24. júní 2021 08:30
Hljóp inn á völlinn með regnbogafána í þjóðsöng Ungverjalands Þótt UEFA hafi hafnað beiðni borgarstjóra München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM voru regnbogalitirnir áberandi hjá áhorfendum í gær. 24. júní 2021 08:01
Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. 24. júní 2021 07:01