Sjáðu verstu klúðrin á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2021 12:01 Ótrúlegt en satt skoraði Robert Lewandowski ekki úr þessu færi gegn Svíþjóð í gær. getty/Joosep Martinson Robert Lewandowski klúðraði ótrúlegu færi þegar Pólland tapaði fyrir Svíþjóð, 3-2, í E-riðli Evrópumótsins í gær. Þetta er þó langt því frá eina klúðrið á mótinu en farið var yfir þau verstu í EM í dag. Í syrpunni koma nokkrir frábærir leikmenn við sögu, meðal annars sá markahæsti á EM, Cristiano Ronaldo, sem klúðraði algjöru dauðafæri í leik Portúgals og Ungverjalands. Memphis Depay, leikmaður Barcelona, fór einnig illa með sannkallað dauðafæri í leik Hollands og Úkraínu. Þar má einnig sjá afar spaugilegt sjálfsmark sem Martin Dúbravka, markvörður Slóvakíu, skoraði í leiknum gegn Spáni í gær. Klippa: Verstu klúðrin á EM Syrpuna með verstu klúðrunum á EM til þessa má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Riðlakeppninni á EM lauk í gær en sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn. Þá mætast Wales og Danmörk annars vegar og Ítalía og Austurríki hins vegar. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir Pogba hafa verið besta leikmanninn á EM og Englendingar kunni ekki að meta hann Paul Pogba hefur verið besti leikmaðurinn á Evrópumótinu að mati Andros Townsend, leikmanns Crystal Palace. Hann segir að enskt fótboltaáhugafólk kunni ekki að meta hann. 24. júní 2021 11:00 Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. 24. júní 2021 08:30 Hljóp inn á völlinn með regnbogafána í þjóðsöng Ungverjalands Þótt UEFA hafi hafnað beiðni borgarstjóra München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM voru regnbogalitirnir áberandi hjá áhorfendum í gær. 24. júní 2021 08:01 Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. 24. júní 2021 07:01 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Í syrpunni koma nokkrir frábærir leikmenn við sögu, meðal annars sá markahæsti á EM, Cristiano Ronaldo, sem klúðraði algjöru dauðafæri í leik Portúgals og Ungverjalands. Memphis Depay, leikmaður Barcelona, fór einnig illa með sannkallað dauðafæri í leik Hollands og Úkraínu. Þar má einnig sjá afar spaugilegt sjálfsmark sem Martin Dúbravka, markvörður Slóvakíu, skoraði í leiknum gegn Spáni í gær. Klippa: Verstu klúðrin á EM Syrpuna með verstu klúðrunum á EM til þessa má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Riðlakeppninni á EM lauk í gær en sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn. Þá mætast Wales og Danmörk annars vegar og Ítalía og Austurríki hins vegar. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir Pogba hafa verið besta leikmanninn á EM og Englendingar kunni ekki að meta hann Paul Pogba hefur verið besti leikmaðurinn á Evrópumótinu að mati Andros Townsend, leikmanns Crystal Palace. Hann segir að enskt fótboltaáhugafólk kunni ekki að meta hann. 24. júní 2021 11:00 Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. 24. júní 2021 08:30 Hljóp inn á völlinn með regnbogafána í þjóðsöng Ungverjalands Þótt UEFA hafi hafnað beiðni borgarstjóra München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM voru regnbogalitirnir áberandi hjá áhorfendum í gær. 24. júní 2021 08:01 Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. 24. júní 2021 07:01 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Segir Pogba hafa verið besta leikmanninn á EM og Englendingar kunni ekki að meta hann Paul Pogba hefur verið besti leikmaðurinn á Evrópumótinu að mati Andros Townsend, leikmanns Crystal Palace. Hann segir að enskt fótboltaáhugafólk kunni ekki að meta hann. 24. júní 2021 11:00
Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. 24. júní 2021 08:30
Hljóp inn á völlinn með regnbogafána í þjóðsöng Ungverjalands Þótt UEFA hafi hafnað beiðni borgarstjóra München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM voru regnbogalitirnir áberandi hjá áhorfendum í gær. 24. júní 2021 08:01
Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. 24. júní 2021 07:01