Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2021 08:30 Cristiano Ronaldo og Karim Benzema skoruðu báðir tvö mörk þegar Portúgal og Frakkland gerðu 2-2 jafntefli í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í gær. getty/Dmitriy Golubovich Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. Evrópumeistarar Portúgals og heimsmeistarar Frakklands gerðu 2-2 jafntefli í Búdapest. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Portúgala og Karim Benzema bæði mörk Frakka. Jafnteflið dugði báðum til að komast upp úr F-riðlinum. Þjóðverjar komust í hann krappann og lentu tvisvar sinnum undir gegn Ungverjum í München. Leon Goretzka jafnaði fyrir Þýskaland sex mínútum fyrir leikslok og tryggði liðinu þar með 2. sætið í riðlinum. Ungverjaland sat hins vegar eftir með sárt ennið. Klippa: 23. júní - Markasyrpa dagsins Fimm mörk voru skoruð í báðum leikjunum í E-riðli. Þeim var heldur ójafn skipt hjá Spánverjum og Slóvökum í Sevilla en spænska liðið vann 5-0 sigur. Aymeric Laporte, Pablo Sarabia og Ferran Torres skoruðu fyrir Spánverja auk þess sem Slóvakar skoruðu tvö sjálfsmörk. Öllu meiri spenna var í leik Svíþjóðar og Póllands í St. Pétursborg. Svíar komust í 2-0 með tveimur mörkum Emils Forsberg en Robert Lewandowski jafnaði fyrir Pólverja. Í uppbótartíma slapp Viktor Claessen svo í gegnum pólsku vörnina, skoraði og tryggði Svíþjóð ekki bara sigurinn í leiknum heldur í riðlinum. Mörkin átján úr leikjum gærdagsins á EM má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Evrópumeistarar Portúgals og heimsmeistarar Frakklands gerðu 2-2 jafntefli í Búdapest. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Portúgala og Karim Benzema bæði mörk Frakka. Jafnteflið dugði báðum til að komast upp úr F-riðlinum. Þjóðverjar komust í hann krappann og lentu tvisvar sinnum undir gegn Ungverjum í München. Leon Goretzka jafnaði fyrir Þýskaland sex mínútum fyrir leikslok og tryggði liðinu þar með 2. sætið í riðlinum. Ungverjaland sat hins vegar eftir með sárt ennið. Klippa: 23. júní - Markasyrpa dagsins Fimm mörk voru skoruð í báðum leikjunum í E-riðli. Þeim var heldur ójafn skipt hjá Spánverjum og Slóvökum í Sevilla en spænska liðið vann 5-0 sigur. Aymeric Laporte, Pablo Sarabia og Ferran Torres skoruðu fyrir Spánverja auk þess sem Slóvakar skoruðu tvö sjálfsmörk. Öllu meiri spenna var í leik Svíþjóðar og Póllands í St. Pétursborg. Svíar komust í 2-0 með tveimur mörkum Emils Forsberg en Robert Lewandowski jafnaði fyrir Pólverja. Í uppbótartíma slapp Viktor Claessen svo í gegnum pólsku vörnina, skoraði og tryggði Svíþjóð ekki bara sigurinn í leiknum heldur í riðlinum. Mörkin átján úr leikjum gærdagsins á EM má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira