Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2021 08:30 Cristiano Ronaldo og Karim Benzema skoruðu báðir tvö mörk þegar Portúgal og Frakkland gerðu 2-2 jafntefli í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í gær. getty/Dmitriy Golubovich Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. Evrópumeistarar Portúgals og heimsmeistarar Frakklands gerðu 2-2 jafntefli í Búdapest. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Portúgala og Karim Benzema bæði mörk Frakka. Jafnteflið dugði báðum til að komast upp úr F-riðlinum. Þjóðverjar komust í hann krappann og lentu tvisvar sinnum undir gegn Ungverjum í München. Leon Goretzka jafnaði fyrir Þýskaland sex mínútum fyrir leikslok og tryggði liðinu þar með 2. sætið í riðlinum. Ungverjaland sat hins vegar eftir með sárt ennið. Klippa: 23. júní - Markasyrpa dagsins Fimm mörk voru skoruð í báðum leikjunum í E-riðli. Þeim var heldur ójafn skipt hjá Spánverjum og Slóvökum í Sevilla en spænska liðið vann 5-0 sigur. Aymeric Laporte, Pablo Sarabia og Ferran Torres skoruðu fyrir Spánverja auk þess sem Slóvakar skoruðu tvö sjálfsmörk. Öllu meiri spenna var í leik Svíþjóðar og Póllands í St. Pétursborg. Svíar komust í 2-0 með tveimur mörkum Emils Forsberg en Robert Lewandowski jafnaði fyrir Pólverja. Í uppbótartíma slapp Viktor Claessen svo í gegnum pólsku vörnina, skoraði og tryggði Svíþjóð ekki bara sigurinn í leiknum heldur í riðlinum. Mörkin átján úr leikjum gærdagsins á EM má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Sjá meira
Evrópumeistarar Portúgals og heimsmeistarar Frakklands gerðu 2-2 jafntefli í Búdapest. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Portúgala og Karim Benzema bæði mörk Frakka. Jafnteflið dugði báðum til að komast upp úr F-riðlinum. Þjóðverjar komust í hann krappann og lentu tvisvar sinnum undir gegn Ungverjum í München. Leon Goretzka jafnaði fyrir Þýskaland sex mínútum fyrir leikslok og tryggði liðinu þar með 2. sætið í riðlinum. Ungverjaland sat hins vegar eftir með sárt ennið. Klippa: 23. júní - Markasyrpa dagsins Fimm mörk voru skoruð í báðum leikjunum í E-riðli. Þeim var heldur ójafn skipt hjá Spánverjum og Slóvökum í Sevilla en spænska liðið vann 5-0 sigur. Aymeric Laporte, Pablo Sarabia og Ferran Torres skoruðu fyrir Spánverja auk þess sem Slóvakar skoruðu tvö sjálfsmörk. Öllu meiri spenna var í leik Svíþjóðar og Póllands í St. Pétursborg. Svíar komust í 2-0 með tveimur mörkum Emils Forsberg en Robert Lewandowski jafnaði fyrir Pólverja. Í uppbótartíma slapp Viktor Claessen svo í gegnum pólsku vörnina, skoraði og tryggði Svíþjóð ekki bara sigurinn í leiknum heldur í riðlinum. Mörkin átján úr leikjum gærdagsins á EM má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Sjá meira