Hleðsla rafbíla í áskrift Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. júní 2021 07:01 Citroën ë-Jumpy í hleðslu. Orka náttúrunnar hefur kynnt til sögunnar nýja lausn á Íslandi þegar kemur að hleðslu rafbíla við heimahús, hvort sem er einbýli eða fjölbýli. Þjónustan er einfaldlega sú að fyrir áskriftarverð fæst ráðgjöf og uppsetning á hleðslustöð, rekstur stöðvarinnar og þjónusta allan sólarhringinn ásamt uppfærslum. Verð er 2.900 kr. á mánuði fyrir sérbýli og 4.400 kr. fyrir fjölbýli. Notendur þurfa að hafa ON lykil og hver og einn greiðir fyrir sína notkun í viðbót við áskriftarverðið. Stöðvarnar sem ON ætlar að bjóða upp á með þessari þjónustu eru þriggja fara 22 kW stöðvar. Frekari upplýsingar er að finna á vefsíðu ON. Vistvænir bílar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent
Þjónustan er einfaldlega sú að fyrir áskriftarverð fæst ráðgjöf og uppsetning á hleðslustöð, rekstur stöðvarinnar og þjónusta allan sólarhringinn ásamt uppfærslum. Verð er 2.900 kr. á mánuði fyrir sérbýli og 4.400 kr. fyrir fjölbýli. Notendur þurfa að hafa ON lykil og hver og einn greiðir fyrir sína notkun í viðbót við áskriftarverðið. Stöðvarnar sem ON ætlar að bjóða upp á með þessari þjónustu eru þriggja fara 22 kW stöðvar. Frekari upplýsingar er að finna á vefsíðu ON.
Vistvænir bílar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent