Hleðsla rafbíla í áskrift Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. júní 2021 07:01 Citroën ë-Jumpy í hleðslu. Orka náttúrunnar hefur kynnt til sögunnar nýja lausn á Íslandi þegar kemur að hleðslu rafbíla við heimahús, hvort sem er einbýli eða fjölbýli. Þjónustan er einfaldlega sú að fyrir áskriftarverð fæst ráðgjöf og uppsetning á hleðslustöð, rekstur stöðvarinnar og þjónusta allan sólarhringinn ásamt uppfærslum. Verð er 2.900 kr. á mánuði fyrir sérbýli og 4.400 kr. fyrir fjölbýli. Notendur þurfa að hafa ON lykil og hver og einn greiðir fyrir sína notkun í viðbót við áskriftarverðið. Stöðvarnar sem ON ætlar að bjóða upp á með þessari þjónustu eru þriggja fara 22 kW stöðvar. Frekari upplýsingar er að finna á vefsíðu ON. Vistvænir bílar Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent
Þjónustan er einfaldlega sú að fyrir áskriftarverð fæst ráðgjöf og uppsetning á hleðslustöð, rekstur stöðvarinnar og þjónusta allan sólarhringinn ásamt uppfærslum. Verð er 2.900 kr. á mánuði fyrir sérbýli og 4.400 kr. fyrir fjölbýli. Notendur þurfa að hafa ON lykil og hver og einn greiðir fyrir sína notkun í viðbót við áskriftarverðið. Stöðvarnar sem ON ætlar að bjóða upp á með þessari þjónustu eru þriggja fara 22 kW stöðvar. Frekari upplýsingar er að finna á vefsíðu ON.
Vistvænir bílar Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent