Hleðsla rafbíla í áskrift Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. júní 2021 07:01 Citroën ë-Jumpy í hleðslu. Orka náttúrunnar hefur kynnt til sögunnar nýja lausn á Íslandi þegar kemur að hleðslu rafbíla við heimahús, hvort sem er einbýli eða fjölbýli. Þjónustan er einfaldlega sú að fyrir áskriftarverð fæst ráðgjöf og uppsetning á hleðslustöð, rekstur stöðvarinnar og þjónusta allan sólarhringinn ásamt uppfærslum. Verð er 2.900 kr. á mánuði fyrir sérbýli og 4.400 kr. fyrir fjölbýli. Notendur þurfa að hafa ON lykil og hver og einn greiðir fyrir sína notkun í viðbót við áskriftarverðið. Stöðvarnar sem ON ætlar að bjóða upp á með þessari þjónustu eru þriggja fara 22 kW stöðvar. Frekari upplýsingar er að finna á vefsíðu ON. Vistvænir bílar Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent
Þjónustan er einfaldlega sú að fyrir áskriftarverð fæst ráðgjöf og uppsetning á hleðslustöð, rekstur stöðvarinnar og þjónusta allan sólarhringinn ásamt uppfærslum. Verð er 2.900 kr. á mánuði fyrir sérbýli og 4.400 kr. fyrir fjölbýli. Notendur þurfa að hafa ON lykil og hver og einn greiðir fyrir sína notkun í viðbót við áskriftarverðið. Stöðvarnar sem ON ætlar að bjóða upp á með þessari þjónustu eru þriggja fara 22 kW stöðvar. Frekari upplýsingar er að finna á vefsíðu ON.
Vistvænir bílar Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent