Freyr úr stúdíóinu í danskan þjálfarastól Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2021 13:50 Freyr Alexandersson glaðbeittur með treyju Lyngby. mynd/Lyngby Boldklub Danska knattspyrnufélagið Lyngby staðfesti í dag ráðningu Freys Alexanderssonar. Freyr, sem verið hefur undanfarið sérfræðingur í sjónvarpsþáttunum EM í dag, verður aðalþjálfari Lyngby. Freyr er 38 ára gamall. Hann var aðstoðarþjálfari Al Arabi í Katar í vetur en starfaði áður fyrir KSÍ í sjö ár, fyrst sem aðalþjálfari kvennalandsliðsins og svo sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins. Þetta er fyrsta starf Freys sem aðalþjálfari atvinnumannaliðs en hann hóf þjálfaraferilinn sem þjálfari kvennaliðs Vals, varð svo aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals og stýrði svo karlaliði Leiknis. FREYR ALEXANDERSSON BLIVER NY LYNGBY-TRÆNER Lyngby Boldklub har ansat 38-årige Freyr Alexandersson som klubbens nye cheftræner. Læs mere her: https://t.co/qr72KqSDUE #SammenforLyngby #LyngbyBK pic.twitter.com/7hBVJG1SqR— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) June 22, 2021 Lyngby féll úr efstu deild í vor en ætlar sér beint upp aftur, segir Andreas Byder, framkvæmdastjóri Lyngby. „Það hefur skipt okkur mestu máli að finna þjálfara sem að passar inn í félagið okkar sem manneskja, hefur trú á okkar áætlun, þróun ungra leikmanna hjá okkur, og markmiðinu um að komast aftur upp í efstu deild. Hvað faglega þætti, persónulega þætti og metnað lítum við svo á að Freyr smellpassi við Lyngby og þess vegna gleður það okkur að Freyr hafi sagt já við því að verða aðalþjálfari,“ sagði Byder. Samningur Freys gildir til næstu tveggja ára, eða til sumarsins 2023. Hann tekur til starfa strax á morgun. Danski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Freyr er 38 ára gamall. Hann var aðstoðarþjálfari Al Arabi í Katar í vetur en starfaði áður fyrir KSÍ í sjö ár, fyrst sem aðalþjálfari kvennalandsliðsins og svo sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins. Þetta er fyrsta starf Freys sem aðalþjálfari atvinnumannaliðs en hann hóf þjálfaraferilinn sem þjálfari kvennaliðs Vals, varð svo aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals og stýrði svo karlaliði Leiknis. FREYR ALEXANDERSSON BLIVER NY LYNGBY-TRÆNER Lyngby Boldklub har ansat 38-årige Freyr Alexandersson som klubbens nye cheftræner. Læs mere her: https://t.co/qr72KqSDUE #SammenforLyngby #LyngbyBK pic.twitter.com/7hBVJG1SqR— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) June 22, 2021 Lyngby féll úr efstu deild í vor en ætlar sér beint upp aftur, segir Andreas Byder, framkvæmdastjóri Lyngby. „Það hefur skipt okkur mestu máli að finna þjálfara sem að passar inn í félagið okkar sem manneskja, hefur trú á okkar áætlun, þróun ungra leikmanna hjá okkur, og markmiðinu um að komast aftur upp í efstu deild. Hvað faglega þætti, persónulega þætti og metnað lítum við svo á að Freyr smellpassi við Lyngby og þess vegna gleður það okkur að Freyr hafi sagt já við því að verða aðalþjálfari,“ sagði Byder. Samningur Freys gildir til næstu tveggja ára, eða til sumarsins 2023. Hann tekur til starfa strax á morgun.
Danski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira