„Vond spilamennska” Sverrir Már Smárason skrifar 21. júní 2021 20:44 Valur tapaði mikilvægum stigum í kvöld. Valskonur gerðu 1-1 jafntefli við Þór/KA í kvöld. Eiður Ben, aðstoðarþjálfari Vals, var fúll í leikslok. „Bara svekkjandi. Vond spilamennska hjá okkur í kvöld og eitthvað sem við ætluðum okkur ekki að gera. Við ætluðum að gera þetta öðruvísi en svona fór þetta í dag.” Val gekk illa að skapa sér færi í leiknum og sóknarmönnum liðsins gekk illa að skapa sér góðar stöður. „Við vorum fyrst og fremst að taka allt of mörg touch á boltann hvort það var Elín Metta eða einhver önnur. Mér fannst tempó-leysi hjá okkur fyrst og fremst, auðvitað komu kaflar sem voru góðir en þeir voru alltof fáir og það vantaði meira tempó í það sem við vorum að gera.” Þór/KA liðið fékk vítaspyrnu strax á 46. Mínútu í seinni hálfleik þegar boltinn fór í höndina á Mist Edvardsdóttur. Eiður var ósammála þeim dómi. „Nei, hún er alltaf fyrir utan teig. Það sést betur á videoinu eftir leik. Já, hún fær hann í hendina en er að hlaupa. Hún er ekki að koma í veg fyrir mark enda boltinn ekki á leiðinni inn. Auðvitað köld vatnsgusa í andlitið en við höfðum svo 45 mínútur til þess að gera fleiri mörk sem við gerðum ekki. Það er kannski það sem maður horfir mest í.” Valur eru nú með 14 stig í efsta sæti deildarinnar sem stendur en næst er það bikarleikur. „Við förum í bikarleik á fimmtudag á móti ÍBV, ætlum að sjálfsögðu áfram í bikarnum. Síðan er stutt hvíld á milli fyrir erfiðan leik við Keflavík og við þurfum að fara í hvern einasta leik til að ná í 3 stig, ekki spurning” sagði Eiður um framhaldið. Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. 21. júní 2021 19:52 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
„Bara svekkjandi. Vond spilamennska hjá okkur í kvöld og eitthvað sem við ætluðum okkur ekki að gera. Við ætluðum að gera þetta öðruvísi en svona fór þetta í dag.” Val gekk illa að skapa sér færi í leiknum og sóknarmönnum liðsins gekk illa að skapa sér góðar stöður. „Við vorum fyrst og fremst að taka allt of mörg touch á boltann hvort það var Elín Metta eða einhver önnur. Mér fannst tempó-leysi hjá okkur fyrst og fremst, auðvitað komu kaflar sem voru góðir en þeir voru alltof fáir og það vantaði meira tempó í það sem við vorum að gera.” Þór/KA liðið fékk vítaspyrnu strax á 46. Mínútu í seinni hálfleik þegar boltinn fór í höndina á Mist Edvardsdóttur. Eiður var ósammála þeim dómi. „Nei, hún er alltaf fyrir utan teig. Það sést betur á videoinu eftir leik. Já, hún fær hann í hendina en er að hlaupa. Hún er ekki að koma í veg fyrir mark enda boltinn ekki á leiðinni inn. Auðvitað köld vatnsgusa í andlitið en við höfðum svo 45 mínútur til þess að gera fleiri mörk sem við gerðum ekki. Það er kannski það sem maður horfir mest í.” Valur eru nú með 14 stig í efsta sæti deildarinnar sem stendur en næst er það bikarleikur. „Við förum í bikarleik á fimmtudag á móti ÍBV, ætlum að sjálfsögðu áfram í bikarnum. Síðan er stutt hvíld á milli fyrir erfiðan leik við Keflavík og við þurfum að fara í hvern einasta leik til að ná í 3 stig, ekki spurning” sagði Eiður um framhaldið.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. 21. júní 2021 19:52 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. 21. júní 2021 19:52