Hefur engar áhyggjur af markaþurrð Kane Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júní 2021 08:01 Shaw, Southgate og Kane eftir leikinn í gær. Vincent Mignott/DeFodi Enski landsliðsmaðurinn Luke Shaw hefur ekki áhyggjur af markaþurrð Harry Kane en enski landsliðsfyrirliðinn er ekki kominn á blað á EM. Kane var markahæsti leikmaðurinn á HM í Rússlandi 2018 og varð einnig markahæstur í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Eftir markalaust jafntefli í fyrrakvöld gegn Skotum þá voru nokkrir fjölmiðlar sem lýstu yfir áhyggjum af Kane. „Ég hef alls engar áhyggjur. Mér finnst hann besti framherji í heimi,“ sagði Shaw í samtali við fjölmiðla. „Hann er mjög mikilvægur fyrir liðið og eiginlega mikilvægasti hlekkurinn. Ég held að sama hvort hann sé upp á sitt besta eða ekki þá er hann mikilvægur hlekkur.“ „Við þurfum hann en á stórmótum geturðu skorað á öllum augnablikum og hann er svo mikilvægur. Ekki bara inni á vellinum en hann stendur við bakið á okkur og ég er ekki áhyggjufullur,“ sagði Shaw. England þarf að vinna Tékka á þriðjudagskvöldið til þess að tryggja sér toppsætið en allt þarf að ganga á afturfótunum til þess að þeir ensku fari ekki áfram. Luke Shaw insists he is 'not worried' about Harry Kane's lack of goals at Euro 2020 https://t.co/Af9ofbHNcS— MailOnline Sport (@MailSport) June 19, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Kane var markahæsti leikmaðurinn á HM í Rússlandi 2018 og varð einnig markahæstur í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Eftir markalaust jafntefli í fyrrakvöld gegn Skotum þá voru nokkrir fjölmiðlar sem lýstu yfir áhyggjum af Kane. „Ég hef alls engar áhyggjur. Mér finnst hann besti framherji í heimi,“ sagði Shaw í samtali við fjölmiðla. „Hann er mjög mikilvægur fyrir liðið og eiginlega mikilvægasti hlekkurinn. Ég held að sama hvort hann sé upp á sitt besta eða ekki þá er hann mikilvægur hlekkur.“ „Við þurfum hann en á stórmótum geturðu skorað á öllum augnablikum og hann er svo mikilvægur. Ekki bara inni á vellinum en hann stendur við bakið á okkur og ég er ekki áhyggjufullur,“ sagði Shaw. England þarf að vinna Tékka á þriðjudagskvöldið til þess að tryggja sér toppsætið en allt þarf að ganga á afturfótunum til þess að þeir ensku fari ekki áfram. Luke Shaw insists he is 'not worried' about Harry Kane's lack of goals at Euro 2020 https://t.co/Af9ofbHNcS— MailOnline Sport (@MailSport) June 19, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira