„Við þurfum að gera betur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 18. júní 2021 23:00 Southgate þakkar áhorfendum á Wembley eftir leik kvöldsins. Danehouse/Getty Images/Chloe Knott Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki nægilega sáttur við sína menn í markalausu jafntefli þeirra við Skotland í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. „Við gerðum ekki nóg til að vinna leikinn. Ef þú ert ekki að fara að vinna leik á móti þarftu allavega að vera viss um að hann tapist ekki. Við skiljum vel að þetta eru vonbrigði fyrir stuðningsmenn okkar sérstaklega, en við þurfum að hrista þetta af okkur og mæta af krafti í næsta leik.“ sagði Southgate eftir leik. Athygli vakti þegar Harry Kane, stjörnuframherja liðsins, var skipt af velli þegar stundarfjórðungur var eftir. Southgate segir enska liðið hafa skort kraft. „Mér fannst við þurfa fleiri hlaup á bakvið þá, okkur fannst að Rashford gæti veitt okkur þá orku og við þurftum að reyna við sigurinn á þeim tímapunkti.“ „En ég held að allt liðið, við þurfum að líta inn á við, sem byrjar á mér, við þurfum að gera betur. Við vitum að við gerðum ekki nóg til að vinna leikinn í kvöld, ekki nóg af marktilraunum, svo það er eitthvað sem við þurfum að skoða næstu daga.“ sagði Southgate. England er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðlinum, líkt og Tékkland. Liðin mætast innbyrðis í lokaleik sínum í riðlinum og keppast um toppsæti hans þann 22. júní. Skotland mætir þá Króatíu í leik sem getur ráðið úrslitum hvort liðanna fer áfram. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
„Við gerðum ekki nóg til að vinna leikinn. Ef þú ert ekki að fara að vinna leik á móti þarftu allavega að vera viss um að hann tapist ekki. Við skiljum vel að þetta eru vonbrigði fyrir stuðningsmenn okkar sérstaklega, en við þurfum að hrista þetta af okkur og mæta af krafti í næsta leik.“ sagði Southgate eftir leik. Athygli vakti þegar Harry Kane, stjörnuframherja liðsins, var skipt af velli þegar stundarfjórðungur var eftir. Southgate segir enska liðið hafa skort kraft. „Mér fannst við þurfa fleiri hlaup á bakvið þá, okkur fannst að Rashford gæti veitt okkur þá orku og við þurftum að reyna við sigurinn á þeim tímapunkti.“ „En ég held að allt liðið, við þurfum að líta inn á við, sem byrjar á mér, við þurfum að gera betur. Við vitum að við gerðum ekki nóg til að vinna leikinn í kvöld, ekki nóg af marktilraunum, svo það er eitthvað sem við þurfum að skoða næstu daga.“ sagði Southgate. England er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðlinum, líkt og Tékkland. Liðin mætast innbyrðis í lokaleik sínum í riðlinum og keppast um toppsæti hans þann 22. júní. Skotland mætir þá Króatíu í leik sem getur ráðið úrslitum hvort liðanna fer áfram. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira