Sjáðu markasyrpu gærdagsins á EM: Mikilvægur sigur Úkraínu og Belgar og Hollendingar tryggðu sæti sitt í 16-liða úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. júní 2021 07:00 Belgar fagna sæti í 16-liða úrslitum. Stuart Franklin/Getty Images Átta mörk voru skoruð í leikjunum þrem á EM í knattspyrnu í gær, á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að neðan. Andriy Yarmolenko kom Úkraínumönnum yfir gegn Norður-Makedóníu áður en Roman Yaremchuk tvöfaldaði forystuna fyrir leikhlé. Ezgjan Alioski klikkaði á vítaspyrnu fyrir Norður-Makedóníu á 57.mínútu, en tók frákastið sjálfur og minnkaði muninn. Ruslan Malinovsky fékk tækfæri til að gulltryggja sigurinn af vítapunktinum fyrir Úkraínumenn, en brást bogalistinn. Það kom þó ekki að sök og Úkraína sótti stigin þrjú. Youssuf Poulsen kom Dönum yfir gegn Belgum eftir aðeins 99 sekúndur í öðrum leik dagsins. Þegar tíu mínútur höfðu verið spilaðar var gert mínútu hlé á leiknum þar sem Christian Eriksen var heiðraður og honum sendar baráttukveðjur. Thorgan Hazard jafnaði metin á 55.mínútu eftir stoðsendingu frá Kevin De Bruyne, og De Bruyne tryggði svo sigur Belga með marki á 70.mínútu. Belgar eru því komnir í 16-liða úrslit eftir sigur í fyrstu tveim leikjum sínum. Memphis Depay kom Holendingum yfir gegn Austurríkismönnum af vítapunktinum eftir rúmlega tíu mínútna leik. Denzel Dumfries tryggði Hollendingum toppsæti C-riðils með marki á 67.mínútu, eftir óeigingjarna sendingu frá Donyell Malen. Klippa: Markasyrpa 17.júní EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Andriy Yarmolenko kom Úkraínumönnum yfir gegn Norður-Makedóníu áður en Roman Yaremchuk tvöfaldaði forystuna fyrir leikhlé. Ezgjan Alioski klikkaði á vítaspyrnu fyrir Norður-Makedóníu á 57.mínútu, en tók frákastið sjálfur og minnkaði muninn. Ruslan Malinovsky fékk tækfæri til að gulltryggja sigurinn af vítapunktinum fyrir Úkraínumenn, en brást bogalistinn. Það kom þó ekki að sök og Úkraína sótti stigin þrjú. Youssuf Poulsen kom Dönum yfir gegn Belgum eftir aðeins 99 sekúndur í öðrum leik dagsins. Þegar tíu mínútur höfðu verið spilaðar var gert mínútu hlé á leiknum þar sem Christian Eriksen var heiðraður og honum sendar baráttukveðjur. Thorgan Hazard jafnaði metin á 55.mínútu eftir stoðsendingu frá Kevin De Bruyne, og De Bruyne tryggði svo sigur Belga með marki á 70.mínútu. Belgar eru því komnir í 16-liða úrslit eftir sigur í fyrstu tveim leikjum sínum. Memphis Depay kom Holendingum yfir gegn Austurríkismönnum af vítapunktinum eftir rúmlega tíu mínútna leik. Denzel Dumfries tryggði Hollendingum toppsæti C-riðils með marki á 67.mínútu, eftir óeigingjarna sendingu frá Donyell Malen. Klippa: Markasyrpa 17.júní EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira