Sverði Vigdísar ætlað að verja vísindi og þekkingu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. júní 2021 19:08 Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands, afhendir Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands, sverðið. Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Sýning helguð forsetatíð og störfum Vigdísar Finnbogadóttir, fyrrum forseta Íslands, verður sett upp í Loftskeytastöðinni. Persónulegir munir Vigdísar verða til sýnis, en hún afhenti Háskóla Íslands munina við hátíðlega athöfn í morgun. Þeirra á meðal er sverð sem hún fékk gefins í Finnlandi. Háskóli Íslands var stofnaður þann 17. júní árið 1911 og fagnar skólinn því hundrað og tíu ára afmæli í dag. Að því tilefni var sérstök hátíðardagskrá í háskólanum í morgun þar sem fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Jón Atli Benediktsson, rektor skólans skrifuðu undir viljayfirlýsingu á milli Háskóla Íslands og ríkisstjórnarinnar um að setja á fót sýningu helgaða forsetatíð og störfum Vigdísar Finnbogadóttur. Athöfnin var hátíðleg í dag.Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Á athöfninni afhenti Vigdís Háskóla Íslands muni frá forsetatíð sinni sem verða grundvöllur sýningarinnar. Hvaða munir eru þetta sem þú ert að gefa? „Það eru munir sem mér hafa hlotnast á forsetaferlinum og þar er besta gjöfin sverð sem mér var gefið í Finnlandi og ég var látin slípa á hverfissteini og er merkt því. Sem á að verja vísindin og þekkingu í heiminum,“ sagði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands. Auk sverðsins verður fatnaður Vigdísar til sýnis, til að mynda þekktur ullarkjóll sem sjá má hér að neðan. Munirnir verða færðir í Loftskeytastöðina þar sem sýningin verður opnuð á næsta ári. Ullarkjóllinn þekkti.Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Rætt var við Jón Atla Benediktsson, rektor í hádegisfréttum Bylgjunnar. Vigdís Finnbogadóttir Háskólar Söfn Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Háskóli Íslands var stofnaður þann 17. júní árið 1911 og fagnar skólinn því hundrað og tíu ára afmæli í dag. Að því tilefni var sérstök hátíðardagskrá í háskólanum í morgun þar sem fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Jón Atli Benediktsson, rektor skólans skrifuðu undir viljayfirlýsingu á milli Háskóla Íslands og ríkisstjórnarinnar um að setja á fót sýningu helgaða forsetatíð og störfum Vigdísar Finnbogadóttur. Athöfnin var hátíðleg í dag.Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Á athöfninni afhenti Vigdís Háskóla Íslands muni frá forsetatíð sinni sem verða grundvöllur sýningarinnar. Hvaða munir eru þetta sem þú ert að gefa? „Það eru munir sem mér hafa hlotnast á forsetaferlinum og þar er besta gjöfin sverð sem mér var gefið í Finnlandi og ég var látin slípa á hverfissteini og er merkt því. Sem á að verja vísindin og þekkingu í heiminum,“ sagði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands. Auk sverðsins verður fatnaður Vigdísar til sýnis, til að mynda þekktur ullarkjóll sem sjá má hér að neðan. Munirnir verða færðir í Loftskeytastöðina þar sem sýningin verður opnuð á næsta ári. Ullarkjóllinn þekkti.Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Rætt var við Jón Atla Benediktsson, rektor í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Vigdís Finnbogadóttir Háskólar Söfn Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira