Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir var sátt með stuðninginn og stemmninguna. Það besta var þó að sætið á heimsleikunum kom í hús. Instagram/@comptrain.co Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. Katrín Tanja vann sér þátttökurétt á leikunum með því að ná þriðja sætinu á German Throwdown en Katrín Tanja keppti samt ekki í Þýskalandi heldur skilaði æfingum sínum í gegnum netið. Katrín Tanja sem er þekkt sem mikil stemmnings manneskja gerði æfingarnar sínar í stöðinni sinni sem heitir CrossFit New England og er í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Katrín Tanja hlaut alls 468 stig en norsku stelpurnar Kristin Holte og Jacqueline Dahlstrøm voru öruggar með efstu tvö sætinu. Katrín Tanja var 32 stigum á undan sjötta sætinu en reynsluboltinn Samantha Briggs þurfti að sætta sig við að komast ekki inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Briggs verður hins vegar ein af þeim sem færi að reyna aftur á lokamótinu þar sem þeir sem voru næstir því að komast beint á leikana fá annað tækifæri. Katrín Tanja er oftast betri í keppni á staðnum og með áhorfendur en að skila æfingum í gegnum netið. Þetta vissi þjálfari hennar Ben Bergeron og því var greinilega lagt kapp á því að búa til mikla stemmningu á staðnum. Æfingafélagar Katrínar Tönju og fleiri mættu þannig á staðinn til að hvetja okkar konu áfram og munaði örugglega mikið um það. Katrín Tanja vann grein fjögur og hún fékk þá frábæran stuðning eins og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi hér fyrir ofan Ben Bergeron birti líka myndband frá helginni á CompTrain síðunni sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) CrossFit Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Sjá meira
Katrín Tanja vann sér þátttökurétt á leikunum með því að ná þriðja sætinu á German Throwdown en Katrín Tanja keppti samt ekki í Þýskalandi heldur skilaði æfingum sínum í gegnum netið. Katrín Tanja sem er þekkt sem mikil stemmnings manneskja gerði æfingarnar sínar í stöðinni sinni sem heitir CrossFit New England og er í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Katrín Tanja hlaut alls 468 stig en norsku stelpurnar Kristin Holte og Jacqueline Dahlstrøm voru öruggar með efstu tvö sætinu. Katrín Tanja var 32 stigum á undan sjötta sætinu en reynsluboltinn Samantha Briggs þurfti að sætta sig við að komast ekki inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Briggs verður hins vegar ein af þeim sem færi að reyna aftur á lokamótinu þar sem þeir sem voru næstir því að komast beint á leikana fá annað tækifæri. Katrín Tanja er oftast betri í keppni á staðnum og með áhorfendur en að skila æfingum í gegnum netið. Þetta vissi þjálfari hennar Ben Bergeron og því var greinilega lagt kapp á því að búa til mikla stemmningu á staðnum. Æfingafélagar Katrínar Tönju og fleiri mættu þannig á staðinn til að hvetja okkar konu áfram og munaði örugglega mikið um það. Katrín Tanja vann grein fjögur og hún fékk þá frábæran stuðning eins og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi hér fyrir ofan Ben Bergeron birti líka myndband frá helginni á CompTrain síðunni sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co)
CrossFit Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Sjá meira