Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir var sátt með stuðninginn og stemmninguna. Það besta var þó að sætið á heimsleikunum kom í hús. Instagram/@comptrain.co Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. Katrín Tanja vann sér þátttökurétt á leikunum með því að ná þriðja sætinu á German Throwdown en Katrín Tanja keppti samt ekki í Þýskalandi heldur skilaði æfingum sínum í gegnum netið. Katrín Tanja sem er þekkt sem mikil stemmnings manneskja gerði æfingarnar sínar í stöðinni sinni sem heitir CrossFit New England og er í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Katrín Tanja hlaut alls 468 stig en norsku stelpurnar Kristin Holte og Jacqueline Dahlstrøm voru öruggar með efstu tvö sætinu. Katrín Tanja var 32 stigum á undan sjötta sætinu en reynsluboltinn Samantha Briggs þurfti að sætta sig við að komast ekki inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Briggs verður hins vegar ein af þeim sem færi að reyna aftur á lokamótinu þar sem þeir sem voru næstir því að komast beint á leikana fá annað tækifæri. Katrín Tanja er oftast betri í keppni á staðnum og með áhorfendur en að skila æfingum í gegnum netið. Þetta vissi þjálfari hennar Ben Bergeron og því var greinilega lagt kapp á því að búa til mikla stemmningu á staðnum. Æfingafélagar Katrínar Tönju og fleiri mættu þannig á staðinn til að hvetja okkar konu áfram og munaði örugglega mikið um það. Katrín Tanja vann grein fjögur og hún fékk þá frábæran stuðning eins og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi hér fyrir ofan Ben Bergeron birti líka myndband frá helginni á CompTrain síðunni sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Katrín Tanja vann sér þátttökurétt á leikunum með því að ná þriðja sætinu á German Throwdown en Katrín Tanja keppti samt ekki í Þýskalandi heldur skilaði æfingum sínum í gegnum netið. Katrín Tanja sem er þekkt sem mikil stemmnings manneskja gerði æfingarnar sínar í stöðinni sinni sem heitir CrossFit New England og er í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Katrín Tanja hlaut alls 468 stig en norsku stelpurnar Kristin Holte og Jacqueline Dahlstrøm voru öruggar með efstu tvö sætinu. Katrín Tanja var 32 stigum á undan sjötta sætinu en reynsluboltinn Samantha Briggs þurfti að sætta sig við að komast ekki inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Briggs verður hins vegar ein af þeim sem færi að reyna aftur á lokamótinu þar sem þeir sem voru næstir því að komast beint á leikana fá annað tækifæri. Katrín Tanja er oftast betri í keppni á staðnum og með áhorfendur en að skila æfingum í gegnum netið. Þetta vissi þjálfari hennar Ben Bergeron og því var greinilega lagt kapp á því að búa til mikla stemmningu á staðnum. Æfingafélagar Katrínar Tönju og fleiri mættu þannig á staðinn til að hvetja okkar konu áfram og munaði örugglega mikið um það. Katrín Tanja vann grein fjögur og hún fékk þá frábæran stuðning eins og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi hér fyrir ofan Ben Bergeron birti líka myndband frá helginni á CompTrain síðunni sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co)
CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira