Paul Pogba: Óþarfi að refsa Rudiger fyrir nartið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 08:00 Paul Pogba segir aðstoðardómaranum frá því að Antonio Rudiger hafi bitið sig. AP/Matthias Hangst Franski landsliðsmaðurinn Paul Pogba segir að Þjóðverjinn Antonio Rudiger hafi bitið í öxlina á honum í leik Frakklands og Þýskalands á EM í gær. Frakkar unnu 1-0 sigur á Þjóðverjum í leiknum og þessi þrjú stig skiptu Pogba öllu máli. Ef að leikurinn hefði tapast þá væri hljóðið kannski öðruvísi í honum. Leikmönnunum lenti saman í lok fyrri hálfleiks og þar sást Pogba kvarta mikið undan Rudiger við aðstoðardómarann sem var rétt hjá þeim. „Ég er ekki væla um spjöld, gult eða rautt, vegna svona framkomu. Hann nartaði í mig, tók smábita. Við höfum þekkst mjög lengi,“ sagði Paul Pogba. Antonio Rudiger spilaði með grímu í leiknum og var frekar ógnvænlegur ekki síst þegar hann var farinn að bíta mótherjana. Klippa: Hann er með grímu og heldur kannski að hann sé ósýnilegur Kjartan Henry Finnbogason var sérfræðingur leiksins á Stöð 2 Sport. „Hann er með grímu, ég veit ekki hvort hann haldi að hann sé ósýnilegur,“ sagði Kjartan Henry léttur en hér fyrir ofan má sjá atvikið og stutta umræðum um atvikið. Pogba vildi gera lítið úr atvikið eftir leik og segir að málinu sé lokið. „Ég sagði dómaranum frá þessu og hann tekur ákvarðanirnar. Hann tók sína ákvörðun og þar með var þetta búið,“ sagði Pogba. „Þetta var frábær leikur fyrir okkur og ég vil ekki að hann verði settur í bann fyrir þetta. Við föðmuðust í lok leiksins og þar með var þetta mál búið,“ sagði Pogba. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Frakkar unnu 1-0 sigur á Þjóðverjum í leiknum og þessi þrjú stig skiptu Pogba öllu máli. Ef að leikurinn hefði tapast þá væri hljóðið kannski öðruvísi í honum. Leikmönnunum lenti saman í lok fyrri hálfleiks og þar sást Pogba kvarta mikið undan Rudiger við aðstoðardómarann sem var rétt hjá þeim. „Ég er ekki væla um spjöld, gult eða rautt, vegna svona framkomu. Hann nartaði í mig, tók smábita. Við höfum þekkst mjög lengi,“ sagði Paul Pogba. Antonio Rudiger spilaði með grímu í leiknum og var frekar ógnvænlegur ekki síst þegar hann var farinn að bíta mótherjana. Klippa: Hann er með grímu og heldur kannski að hann sé ósýnilegur Kjartan Henry Finnbogason var sérfræðingur leiksins á Stöð 2 Sport. „Hann er með grímu, ég veit ekki hvort hann haldi að hann sé ósýnilegur,“ sagði Kjartan Henry léttur en hér fyrir ofan má sjá atvikið og stutta umræðum um atvikið. Pogba vildi gera lítið úr atvikið eftir leik og segir að málinu sé lokið. „Ég sagði dómaranum frá þessu og hann tekur ákvarðanirnar. Hann tók sína ákvörðun og þar með var þetta búið,“ sagði Pogba. „Þetta var frábær leikur fyrir okkur og ég vil ekki að hann verði settur í bann fyrir þetta. Við föðmuðust í lok leiksins og þar með var þetta mál búið,“ sagði Pogba. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn