Fimm bækur á lestrarlista Bill Gates í sumar Rakel Sveinsdóttir skrifar 18. júní 2021 07:00 Bill Gates mælir með fimm bókum til að lesa í sumar. Vísir/Getty Eflaust teljast hjónaskilnaðarfréttir Bill Gates til mun vinsælli frétta en bókaáhugi Gates. Gates birtir þó reglulega bókalista á bloggsíðunni sinni, með bókum sem hann mælir sérstaklega með. Eins og núna, fyrir sumarið 2021. Síðastliðinn mánudag birti Gates lista yfir fimm bækur sem hann mælir með fyrir þetta sumar. Þessar bækur eru: 1. Bók fyrir þá sem hafa áhuga á stjórnun Þessi bók heitir Lights Out: Pride, Delusion, and the Fall of General Electric eftir Thomas Gryta og Ted Mann. Gates segist lengi hafa velt því fyrir sér hvernig fyrirtæki sem ná miklum árangri og verða mjög stór, geta samt endað í þroti. Að mati Gates gaf sagan um General Electric honum loksins svör og skýringar við þessum vangaveltum sínum. 2. Vangaveltur um umhverfið og framtíðina Hér mælir Gates með bók eftir höfund sem hann heldur mikið upp á, Elizabeth Kolbert. Bókin heitir Under a White Sky: The Nature of the Future og fjallar um það hvernig maðurinn er með stanslaus og óæskileg inngrip í náttúruna. Gates viðurkennir að áhuginn hans á umhverfismálum fer vaxandi, sem aftur þýðir að æ fleiri bækur um málefnið rata á bókalistana hans. 3. Ævisaga Gates segist alltaf hafa haft áhuga á forsetum Bandaríkjanna og mælir með ævisögu Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta: A Promised Land. Gates heillaðist sérstaklega af einlægni og hreinskilni Obama þegar hann segir frá forsetatíð sinni. 4. Óvenjuleg bók Ein óvenjulegasta bókin sem Bill hefur lesið í mörg ár heitir The Overstory, eftir Richard Powers. Hún kemst þó á bókalistann fyrir sumarið en í þessari sögu er rakin saga níu einstaklinga og sambandi þeirra við tré. Já, tré. Gates segir bókina öfgakennda leið til að benda á mikilvægi þess að vernda skóga. Honum fannst þó saga einstaklinganna níu sem þarna er skrifað um, vera áhugaverð. 5. Um ónæmiskerfið, skrifað fyrir tíma Covid Loks mælir Gates með bókinni An Elegant Defense: The Extraordinary New Science of the Immune System: A Tal ein Four Lives, eftir Matt Richtel. Bókin fjallar um ónæmiskerfi líkamans og að mati Gates, skýrir hún vel út hvað þarf til að stöðva heimsfaraldur eins og Covid. Bókin var þó skrifuð áður en heimsfaraldurinn brast á. Nánar má lesa um bókalista Gates og umsagnir hans HÉR. Góðu ráðin Bókmenntir Microsoft Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ „Breytingaskeið kvenna hefur líka áhrif á karlavinnustaði“ Sjá meira
Eins og núna, fyrir sumarið 2021. Síðastliðinn mánudag birti Gates lista yfir fimm bækur sem hann mælir með fyrir þetta sumar. Þessar bækur eru: 1. Bók fyrir þá sem hafa áhuga á stjórnun Þessi bók heitir Lights Out: Pride, Delusion, and the Fall of General Electric eftir Thomas Gryta og Ted Mann. Gates segist lengi hafa velt því fyrir sér hvernig fyrirtæki sem ná miklum árangri og verða mjög stór, geta samt endað í þroti. Að mati Gates gaf sagan um General Electric honum loksins svör og skýringar við þessum vangaveltum sínum. 2. Vangaveltur um umhverfið og framtíðina Hér mælir Gates með bók eftir höfund sem hann heldur mikið upp á, Elizabeth Kolbert. Bókin heitir Under a White Sky: The Nature of the Future og fjallar um það hvernig maðurinn er með stanslaus og óæskileg inngrip í náttúruna. Gates viðurkennir að áhuginn hans á umhverfismálum fer vaxandi, sem aftur þýðir að æ fleiri bækur um málefnið rata á bókalistana hans. 3. Ævisaga Gates segist alltaf hafa haft áhuga á forsetum Bandaríkjanna og mælir með ævisögu Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta: A Promised Land. Gates heillaðist sérstaklega af einlægni og hreinskilni Obama þegar hann segir frá forsetatíð sinni. 4. Óvenjuleg bók Ein óvenjulegasta bókin sem Bill hefur lesið í mörg ár heitir The Overstory, eftir Richard Powers. Hún kemst þó á bókalistann fyrir sumarið en í þessari sögu er rakin saga níu einstaklinga og sambandi þeirra við tré. Já, tré. Gates segir bókina öfgakennda leið til að benda á mikilvægi þess að vernda skóga. Honum fannst þó saga einstaklinganna níu sem þarna er skrifað um, vera áhugaverð. 5. Um ónæmiskerfið, skrifað fyrir tíma Covid Loks mælir Gates með bókinni An Elegant Defense: The Extraordinary New Science of the Immune System: A Tal ein Four Lives, eftir Matt Richtel. Bókin fjallar um ónæmiskerfi líkamans og að mati Gates, skýrir hún vel út hvað þarf til að stöðva heimsfaraldur eins og Covid. Bókin var þó skrifuð áður en heimsfaraldurinn brast á. Nánar má lesa um bókalista Gates og umsagnir hans HÉR.
Góðu ráðin Bókmenntir Microsoft Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ „Breytingaskeið kvenna hefur líka áhrif á karlavinnustaði“ Sjá meira